Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál RSS þjónusta

þ.m.t. alþjóðlegir samningar og sáttmálar, alþjóðastofnanir, EES, EFTA, Evrópusambandið, skuldbindingar Íslands á alþjóðavettvangi

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
777 01.06.2015 102. og 103. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2013–2014 Félags- og hús­næðis­mála­ráð­herra
530 03.02.2015 Aðgerðir gegn mansali Svandís Svavars­dóttir
729 27.04.2015 Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (áreiðanleikakannanir, eftirlit o.fl.) Innanríkis­ráð­herra
322 22.10.2014 Almannatryggingar (bótaréttur, stjórnsýsla, EES-reglur o.fl.) Félags- og hús­næðis­mála­ráð­herra
497 21.01.2015 Alþjóða­þing­manna­sambandið 2014 Íslandsdeild Alþjóða­þing­manna­sambandsins
579 27.02.2015 Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl. (aukin skilvirkni, skipulag, Þróunarsamvinnustofnun Íslands) Utanríkis­ráð­herra
628 18.03.2015 Alþjóðleg öryggismál o.fl. (erlend herskip og herloftför o.fl., breyting ýmissa laga) Utanríkis­ráð­herra
277 20.10.2014 Aukin framlög til NATO Björn Valur Gísla­son
105 17.09.2014 Ábyrgðasjóður launa (EES-reglur) Félags- og hús­næðis­mála­ráð­herra
515 02.02.2015 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 153/2014 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn (heilbrigðisþjónusta yfir landamæri, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
340 31.10.2014 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 173/2013 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
608 16.03.2015 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 269/2014 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (markaðssetning og notkun forefna sprengiefna, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
632 19.03.2015 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 29/2015 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn (hugverkaréttindi, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
425 01.12.2014 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 75/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (ólöglegt skógarhögg og markaðssetning á timbri, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
516 02.02.2015 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 88/2014 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
783 03.06.2015 Áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2016–2019 Utanríkis­ráð­herra
746 15.05.2015 Bifreiðakaup fyrir ­ráð­herra Katrín Júlíus­dóttir
601 04.03.2015 Búsetuland og greiðslur almannatrygginga til örorkulífeyrisþega Guðbjartur Hannes­son
54 10.09.2014 Byggingarvörur (heildarlög, EES-reglur) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
644 24.03.2015 Dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim (leyfisveitingar og EES-reglur) Sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
690 01.04.2015 Efnalög (EES-reglur og eftirlit o.fl.) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
499 22.01.2015 Endurskoðun á samningi við Evrópusambandið um viðskipti með land­búnaðarvörur Vilhjálmur Bjarna­son
657 25.03.2015 Endurskoðun laga um mat á umhverfisáhrifum Svandís Svavars­dóttir
72 11.09.2014 Evrópsk samstarfsráð í fyrirtækjum (EES-reglur) Félags- og hús­næðis­mála­ráð­herra
476 20.01.2015 Evrópuráðsþingið 2014 Íslandsdeild Evrópu­ráðs­þings­ins
810 30.06.2015 Evrópustefna ríkisstjórnarinnar Andrés Ingi Jóns­son
503 26.01.2015 Farmflutningar á landi (aukið eftirlit, starfsleyfi o.fl., EES-reglur) Innanríkis­ráð­herra
504 26.01.2015 Farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni (heildarlög, EES-reglur) Innanríkis­ráð­herra
4 09.09.2014 Fjárhagslegar tryggingarráðstafanir (EES-reglur) Innanríkis­ráð­herra
571 25.02.2015 Fjármálafyrirtæki (starfsleyfi, aukið eftirlit o.fl., EES-reglur) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
465 12.12.2014 Fordæming pyndinga leyni­þjónustu Bandaríkjanna Birgitta Jóns­dóttir
637 23.03.2015 Framkvæmd samnings um klasasprengjur (heildarlög) Utanríkis­ráð­herra
683 01.04.2015 Fríverslun við Samtök ríkja í Suðaustur-Asíu, ASEAN Össur Skarphéðins­son
127 22.09.2014 Fríverslunarsamningur við Japan Össur Skarphéðins­son
500 22.01.2015 Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2014 Íslandsdeild þing­mannanefnda EFTA og EES
106 17.09.2014 Frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins (EES-reglur) Félags- og hús­næðis­mála­ráð­herra
186 06.10.2014 Fullgilding bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum (OPCAT) Helgi Hrafn Gunnars­son
615 16.03.2015 Fullgilding samnings um bann við notkun klasasprengja Steingrímur J. Sigfús­son
131 22.09.2014 Fulltrúar ríkisins á erlendum vettvangi Birgitta Jóns­dóttir
8 09.09.2014 Greiðsludráttur í verslunarviðskiptum (EES-reglur) Iðnaðar- og viðskipta­ráð­herra
5 09.09.2014 Hafnalög (ríkisstyrkir o.fl., EES-reglur) Innanríkis­ráð­herra
554 18.02.2015 Hagsmunagreining íslenskra fyrirtækja erlendis á sviði ­þjónustuviðskipta í tengslum við TiSA-viðræðu Ögmundur Jónas­son
463 11.12.2014 Handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar (heildarlög) Dómsmála­ráð­herra
76 11.09.2014 Heilbrigðis­þjónusta (reglugerðarheimild, EES-reglur) Heilbrigðis­ráð­herra
199 06.10.2014 Hækkun tollkvóta inn á markaði Evrópusambandsins Össur Skarphéðins­son
700 07.04.2015 Höfundalög (EES-reglur, munaðarlaus verk) Mennta- og menn­ingar­mála­ráð­herra
701 07.04.2015 Höfundalög (EES-reglur, lengri verndartími hljóðrita) Mennta- og menn­ingar­mála­ráð­herra
702 07.04.2015 Höfundalög (einkaréttindi höfunda, samningskvaðir o.fl., EES-reglur) Mennta- og menn­ingar­mála­ráð­herra
320 22.10.2014 Innflutningstollar á land­búnaðarvörum Árni Páll Árna­son
732 29.04.2015 Innleiðing á Istanbúl-samningi Evrópuráðsins Brynhildur Péturs­dóttir
742 05.05.2015 Innleiðing tilskipunar um endurnot opinberra upplýsinga Helgi Hrafn Gunnars­son
11 09.09.2014 Ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi (heildarlög) Iðnaðar- og viðskipta­ráð­herra
803 15.06.2015 Jafnréttissjóður Íslands Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
562 24.02.2015 Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (vörukaup og þjónusta, EES-reglur) Félags- og hús­næðis­mála­ráð­herra
648 24.03.2015 Kröfur Evrópusambandsins um að íslensk stjórnvöld skýri stöðu aðildarviðræðna Brynhildur Péturs­dóttir
260 16.10.2014 Könnun á framkvæmd EES-samningsins Katrín Júlíus­dóttir
81 15.09.2014 Lagabreytingar vegna fullgildingar sáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks Steinunn Þóra Árna­dóttir
110 18.09.2014 Landhelgi, efnahagslögsaga og landgrunn (aðlægt belti) Unnur Brá Konráðs­dóttir
724 20.04.2015 Lífeyrisréttindi íslenskra ríkisborgara erlendis Svandís Svavars­dóttir
424 01.12.2014 Loftslagsmál (EES-reglur, geymsla koldíoxíðs, vistvæn ökutæki, Kyoto-bókunin) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
769 27.05.2015 Lokun Evrópustofu Jóhanna María Sigmunds­dóttir
645 24.03.2015 Lyfjalög (lyfjagát, EES-reglur) Heilbrigðis­ráð­herra
6 09.09.2014 Lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda (EES-reglur) Innanríkis­ráð­herra
687 01.04.2015 Lögræðislög (réttindi fatlaðs fólks, svipting lögræðis o.fl.) Innanríkis­ráð­herra
34 10.09.2014 Mat á heildarhagsmunum vegna hvalveiða Sigríður Ingibjörg Inga­dóttir
53 10.09.2014 Mat á umhverfisáhrifum (fjölgun tilkynningarskyldra framkvæmda, EES-reglur) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
236 09.10.2014 Mat á umhverfisáhrifum (heræfingar) Steinunn Þóra Árna­dóttir
559 18.02.2015 Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu Katrín Jakobs­dóttir
99 15.09.2014 Merkingar og upplýsingaskylda varðandi orkunotkun heimilistækja (EES-reglur) Iðnaðar- og viðskipta­ráð­herra
501 22.01.2015 NATO-þingið 2014 Íslandsdeild NATO-þingsins
793 10.06.2015 Net- og upplýsingaöryggi Innanríkis­ráð­herra
498 21.01.2015 Norðurskautsmál 2014 Íslandsdeild þing­manna­ráð­stefnunnar um norðurskautsmál
438 04.12.2014 Pyndingar Birgitta Jóns­dóttir
305 21.10.2014 Raforkulög (kerfisáætlun, EES-reglur) Iðnaðar- og viðskipta­ráð­herra
243 09.10.2014 Rauði krossinn á Íslandi og merki Rauða krossins, hálfmánans og kristalsins (heildarlög) Innanríkis­ráð­herra
451 05.12.2014 Samningur hafnríkja til að uppræta ólöglegar, ótilkynntar og eftirlitslausar veiðar (aðgangur erlendra skipa að höfnum) Utanríkis­ráð­herra
655 25.03.2015 Samningur Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni Svandís Svavars­dóttir
466 12.12.2014 Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (breyting ýmissa laga) Innanríkis­ráð­herra
725 21.04.2015 Samningur um baráttu gegn mútugreiðslum til erlendra opinberra starfsmanna í alþjóðlegum viðskiptum Helgi Hrafn Gunnars­son
344 03.11.2014 Samskipti Landhelgisgæslunnar við norsk hermálayfirvöld Björn Valur Gísla­son
376 12.11.2014 Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi (uppfærsla kerfisins, EES-reglur) Dómsmála­ráð­herra
435 04.12.2014 Sendiherrar Birgitta Jóns­dóttir
672 27.03.2015 Siglingalög (bótaábyrgð farsala o.fl., EES-reglur) Innanríkis­ráð­herra
636 23.03.2015 Sjúkratryggingar og lyfjalög (heilbrigðisþjónusta yfir landamæri, EES-reglur) Heilbrigðis­ráð­herra
589 03.03.2015 Skipulag þróunarsamvinnu Katrín Jakobs­dóttir
226 08.10.2014 Skipun sendiherra Guðmundur Steingríms­son
402 25.11.2014 Slysatryggingar almannatrygginga (heildarlög, EES-reglur) Heilbrigðis­ráð­herra
198 06.10.2014 Staða manna sem grunaðir eru um refsiverða háttsemi Össur Skarphéðins­son
635 19.03.2015 Starfsmannamál EFTA Össur Skarphéðins­son
794 11.06.2015 Stefna í loftslagsmálum Mörður Árna­son
511 29.01.2015 Stjórn vatnamála (gjaldtaka fyrir vatnsþjónustu, EES-reglur) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
691 01.04.2015 Stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl (tímabundnar aflaheimildir) Sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
604 05.03.2015 Stofnun þings kjörinna fulltrúa innan Sameinuðu þjóðanna Ögmundur Jónas­son
48 11.09.2014 TiSA-viðræðurnar Birgitta Jóns­dóttir
102 16.09.2014 Umferðarlög (EES-reglur) Innanríkis­ráð­herra
593 03.03.2015 Undanþágur frá EES-gerðum Sigríður Á. Andersen
621 17.03.2015 Utanríkis- og alþjóðamál Utanríkis­ráð­herra
120 18.09.2014 Vátryggingarsamningar (hreyfanleiki viðskiptavina) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
157 23.09.2014 Vegalög (gjaldtaka af umferð o.fl., EES-reglur) Innanríkis­ráð­herra
418 01.12.2014 Veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands (hafnríkisaðgerðir) Sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
154 23.09.2014 Vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu (heildarlög, EES-reglur) Sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
561 23.02.2015 Vextir og verðtrygging o.fl. (erlend lán, EES-reglur) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
675 27.03.2015 Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum Halldóra Mogensen
622 17.03.2015 Viðurlög við brotum á fjármálamarkaði o.fl. (breyting ýmissa laga, EES-reglur) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
98 15.09.2014 Visthönnun vöru sem notar orku (EES-reglur) Iðnaðar- og viðskipta­ráð­herra
673 27.03.2015 Vopnalög (skoteldar, EES-reglur) Innanríkis­ráð­herra
667 26.03.2015 Vöruinnflutningur frá Kína eftir staðfestingu fríverslunarsamnings Þorsteinn Sæmunds­son
728 22.04.2015 Þátttaka í björgunaraðgerðum á Miðjarðarhafi Svandís Svavars­dóttir
9 09.09.2014 Þátttaka íslenska ríkisins í kolvetnisstarfsemi (heildarlög) Iðnaðar- og viðskipta­ráð­herra
20 10.09.2014 Þjóðarat­kvæða­greiðsla um aðild Íslands að Norður-Atlantshafsbandalaginu Ögmundur Jónas­son
626 18.03.2015 Þjóðarat­kvæða­greiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu Árni Páll Árna­son
695 01.04.2015 Þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland Utanríkis­ráð­herra
477 20.01.2015 ÖSE-þingið 2014 Íslandsdeild þings Öryggis- og sam­vinnu­stofn­unar Evrópu

Áskriftir