Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál RSS þjónusta

þ.m.t. alþjóðlegir samningar og sáttmálar, alþjóðastofnanir, EES, EFTA, Evrópusambandið, skuldbindingar Íslands á alþjóðavettvangi

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
101 01.02.2017 Almenn hegningarlög (móðgun við erlenda þjóðhöfðingja) Steinunn Þóra Árna­dóttir
358 29.03.2017 Alþjóða­þing­manna­sambandið 2016 Íslandsdeild Alþjóða­þing­manna­sambandsins
130 09.02.2017 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 39/2016 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn (félagaréttur, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
365 28.03.2017 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 100/2016 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
362 28.03.2017 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 121/2016 um breytingu á II. viðauka og X. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir, vottun, almenn þjónusta, EES-regl) Utanríkis­ráð­herra
363 28.03.2017 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 194/2016 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn (neytendavernd, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
364 28.03.2017 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 215/2016 um breytingu á XIII. viðauka og XX. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi, umhverfismál, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
265 13.03.2017 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 46/2016 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
361 28.03.2017 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 59/2017 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
264 13.03.2017 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 92/2016 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
53 24.01.2017 Bann við kjarnorkuvopnum Steinunn Þóra Árna­dóttir
14 21.12.2016 Borgarastyrjöldin í Sýrlandi Rósa Björk Brynjólfs­dóttir
35 24.01.2017 Borgarastyrjöldin í Sýrlandi Rósa Björk Brynjólfs­dóttir
234 07.03.2017 Breyting á ýmsum lögum á sviði samgangna (innleiðing alþjóðlegra skuldbindinga, EES-reglur) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
527 15.05.2017 Breytingar á EES-samningnum Dóra Sif Tynes
52 24.01.2017 Eftirfylgni við þingsályktun nr. 45/145 Katrín Jakobs­dóttir
522 12.05.2017 Endurskoðun 241. gr. almennra hegningarlaga Dóra Sif Tynes
286 20.03.2017 Endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi Svandís Svavars­dóttir
217 28.02.2017 Evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði (EES-reglur) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
308 22.03.2017 Evrópuráðsþingið 2016 Íslandsdeild Evrópu­ráðs­þings­ins
128 07.02.2017 Farþegaflutningar og farmflutningar Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
439 04.04.2017 Félags­þjónusta sveitarfélaga (innleiðing samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýsla og húsnæðismál) Félags- og jafnréttismála­ráð­herra
126 07.02.2017 Fjármálafyrirtæki og opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (tilkynningar um brot á fjármálamarkaði) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
11 15.12.2016 Fjöldi lífeyrisþega sem fá skertar greiðslur vegna búsetu erlendis Steinunn Þóra Árna­dóttir
34 24.01.2017 Fjöldi lífeyrisþega sem fá skertar greiðslur vegna búsetu erlendis Steinunn Þóra Árna­dóttir
118 07.02.2017 Fordæming aðgerða Bandaríkjaforseta gegn múslimum Logi Einars­son
256 09.03.2017 Framkvæmd landamæraeftirlits o.fl. Rósa Björk Brynjólfs­dóttir
72 26.01.2017 Framsals- og fangaskiptasamningar Eygló Harðar­dóttir
269 20.03.2017 Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja Steingrímur J. Sigfús­son
309 22.03.2017 Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2016 Íslandsdeild þing­mannanefnda EFTA og EES
263 13.03.2017 Fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja Utanríkis­ráð­herra
177 22.02.2017 Fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Georgíu Utanríkis­ráð­herra
295 20.03.2017 Fullgilding viðauka við Marpol-samninginn Hildur Knúts­dóttir
284 20.03.2017 Fylgdarlaus börn sem sækja um alþjóðlega vernd Rósa Björk Brynjólfs­dóttir
168 21.02.2017 Gerð samnings um vegabréfsáritanafrelsi við Kósóvó Smári McCarthy
618 31.05.2017 Gerðir teknar upp í EES-samninginn Albert Guðmunds­son
171 21.02.2017 Heilbrigðis­þjónusta veitt erlendum ferðamönnum Hanna Katrín Friðriks­son
237 07.03.2017 Hlutafélög o.fl. (einföldun, búsetuskilyrði) Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráð­herra
547 19.05.2017 Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. (sérstök kæruheimild vegna athafna og athafnaleysis) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
598 30.05.2017 Hæfisbundin leiðsaga Njáll Trausti Friðberts­son
257 09.03.2017 Innleiðing barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna Eygló Harðar­dóttir
373 29.03.2017 Íslenskur ríkisborgararéttur (ríkisfangsleysi) Dómsmála­ráð­herra
526 15.05.2017 Jafnréttisstefna EFTA Dóra Sif Tynes
299 20.03.2017 Kynjajafnrétti á starfssviði utanríkisráðuneytisins Rósa Björk Brynjólfs­dóttir
413 31.03.2017 Landhelgi, efnahagslögsaga og landgrunn (grunnlínupunktar og aðlægt belti) Utanríkis­ráð­herra
617 31.05.2017 Landsmarkmið við losun gróðurhúsalofttegunda o.fl. Oddný G. Harðar­dóttir
401 31.03.2017 Lánshæfismatsfyrirtæki (EES-reglur) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
356 27.03.2017 Loftslagsmál (losun lofttegunda, EES-reglur) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
167 21.02.2017 Málsmeðferð hælisleitenda samkvæmt Dyflinnarreglugerðinni Svandís Svavars­dóttir
333 27.03.2017 Meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (EES-reglur o.fl.) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
76 26.01.2017 Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu Katrín Jakobs­dóttir
535 15.05.2017 Mótmæli gegn ofsóknum í garð samkynhneigðra í Tsjetsjeníu Oddný G. Harðar­dóttir
322 27.03.2017 NATO-þingið 2016 Íslandsdeild NATO-þingsins
321 27.03.2017 Norðurskautsmál 2016 Íslandsdeild þing­manna­ráð­stefnunnar um norðurskautsmál
146 21.02.2017 Orkuskipti Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráð­herra
124 07.02.2017 Rannsókn á fangaflugi bandarískra yfirvalda um Ísland Þórhildur Sunna Ævars­dóttir
305 20.03.2017 Rann­sóknarsetur um utanríkis- og öryggismál Smári McCarthy
625 01.06.2017 Reglur um öryggi á flugvöllum o.fl. Silja Dögg Gunnars­dóttir
611 30.05.2017 Réttaráhrif laga nr. 124/2016, um breytingu á lögum um útlendinga, nr. 80/2016 Þórhildur Sunna Ævars­dóttir
457 24.04.2017 Réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja o.fl. (eftirlit á vinnumarkaði, EES-mál) Félags- og jafnréttismála­ráð­herra
620 31.05.2017 Samningar Íslands sem EES-ríkis Albert Guðmunds­son
383 29.03.2017 Samningaviðræður við Evrópusambandið Smári McCarthy
430 31.03.2017 Samstarf Íslands og Bretlands samhliða úrsagnarferli Bretlands úr Evrópusambandinu Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
386 30.03.2017 Skortsala og skuldatryggingar (EES-reglur) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
196 23.02.2017 Staða lýðræðis í stafrænum heimi, ógnir við friðhelgi einkalífs og einstaklingsfrelsi Birgitta Jóns­dóttir
205 28.02.2017 Staða og stefna í loftslagsmálum Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
534 15.05.2017 Staða viðræðna um TiSA-samninginn Birgitta Jóns­dóttir
50 24.01.2017 Stefna í almannavarna- og öryggismálum Andrés Ingi Jóns­son
431 03.04.2017 Tóbaksvarnir (rafsígarettur) Heilbrigðis­ráð­herra
353 27.03.2017 Unidroit-samningurinn frá 1995 Katrín Jakobs­dóttir
594 30.05.2017 Upplýsingagjöf lífeyrissjóða um fjárfestingarstefnu Andrés Ingi Jóns­son
447 06.04.2017 Upprunaábyrgð raforku Svandís Svavars­dóttir
480 02.05.2017 Utanríkis- og alþjóðamál Utanríkis­ráð­herra
291 20.03.2017 Úrbætur í jafnréttismálum Hildur Knúts­dóttir
169 21.02.2017 Valfrjáls bókun við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum (OPCAT) Birgitta Jóns­dóttir
170 21.02.2017 Valfrjáls bókun við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum (OPCAT) Birgitta Jóns­dóttir
355 27.03.2017 Varnir gegn mengun hafs og stranda og hollustuhættir og mengunarvarnir (EES-reglur, refsiákvæði) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
400 31.03.2017 Vátryggingasamstæður Fjármála- og efnahags­ráð­herra
216 28.02.2017 Vextir og verðtrygging o.fl. (lán tengd erlendum gjaldmiðlum, EES-reglur) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
111 02.02.2017 Viðbótareftirlit með fjármálasamsteypum Fjármála- og efnahags­ráð­herra
369 28.03.2017 Viðbrögð við áliti Eftirlitsstofnunar EFTA um löggjöf um leyfi til leigubílaaksturs Pawel Bartoszek
235 07.03.2017 Vopnalög (forefni til sprengiefnagerðar, EES-reglur) Dómsmála­ráð­herra
398 31.03.2017 Þátttaka í viðræðum um kjarnorkuafvopnun á vegum Sameinuðu þjóðanna Steinunn Þóra Árna­dóttir
608 30.05.2017 Þátttaka Íslands í framkvæmd Evrópuáætlunar um leiðsögu um gervihnött Ásta Guðrún Helga­dóttir
79 26.01.2017 Þing­nefnd­ um alþjóðlega fríverslunarsamninga Katrín Jakobs­dóttir
323 28.03.2017 ÖSE-þingið 2016 Íslandsdeild þings Öryggis- og sam­vinnu­stofn­unar Evrópu

Áskriftir