Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál RSS þjónusta

þ.m.t. alþjóðlegir samningar og sáttmálar, alþjóðastofnanir, EES, EFTA, Evrópusambandið, skuldbindingar Íslands á alþjóðavettvangi

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
124 17.09.2019 Athugasemdir ráðuneytis við lögfræðilegar álitsgerðir Ólafur Ísleifs­son
254 16.10.2019 Ábyrgð á réttindum barna samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins og öðrum réttarheimildum Jón Þór Ólafs­son
273 18.10.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 125/2019 um breytingu á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta. Neytendavernd.) Utanríkis­ráð­herra
428 30.11.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 128/2019 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi) Utanríkis­ráð­herra
429 30.11.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 172/2019 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn (neytendavernd) Utanríkis­ráð­herra
188 04.10.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 190/2019 um breytingu á IX. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta, neytendavernd, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
274 18.10.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 210/2019 um breytingu á I. og II. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) Utanríkis­ráð­herra
374 12.11.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 269/2019 um breytingu á bókun 31 við EES-samninginn (samvinna á sérstökum sviðum utan marka fjórþætta frelsisins o.fl.) Utanríkis­ráð­herra
270 18.10.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 72/2019 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun. Orka.) Utanríkis­ráð­herra
271 18.10.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 74/2019 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun. Orka.) Utanríkis­ráð­herra
187 04.10.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 78/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
189 04.10.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 79/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
272 18.10.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 91/2019 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn (hugverkaréttindi) Utanríkis­ráð­herra
477 12.12.2019 Birting alþjóðasamninga Andrés Ingi Jóns­son
315 01.11.2019 Breyting á lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnu við fiskveiðar (alþjóðlegar skuldbindingar) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
318 01.11.2019 Breyting á ýmsum lögum um matvæli (einföldun regluverks, Matvælasjóður og EES-reglur) Sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
330 01.11.2019 Breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd (heimildir til rannsókna og framfylgdar) Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráð­herra
382 14.11.2019 Búvörulög og tollalög (úthlutun tollkvóta) Sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
249 16.10.2019 Evrópskt varnarsamstarf Þorgerður K. Gunnars­dóttir
186 04.10.2019 Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri (afnám búsetuskilyrða) Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráð­herra
340 05.11.2019 Fjármálastofnanir og aðgerðir í loftslagsmálum Kolbeinn Óttars­son Proppé
109 16.09.2019 Fordæming meðferðar bandarískra stjórnvalda á flóttabörnum Helga Vala Helga­dóttir
420 28.11.2019 Fornminjaskráningu á Ísland Ari Trausti Guðmunds­son
222 10.10.2019 Framkvæmd EES-samningsins Utanríkis­ráð­herra
508 17.12.2019 Framkvæmd laga um fasteignalán til neytenda Jón Þór Ólafs­son
335 05.11.2019 Framkvæmd nauðungarsölu Jón Þór Ólafs­son
224 15.10.2019 Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja Kolbeinn Óttars­son Proppé
155 24.09.2019 Fullgilding alþjóðasamnings um orkumál Jón Þór Ólafs­son
147 24.09.2019 Fullgilding Haag-samningsins frá 1954 um vernd menningarverðmæta í vopnuðum átökum Njörður Sigurðs­son
275 18.10.2019 Fullgilding heildarsamnings um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Indónesíu Utanríkis­ráð­herra
246 16.10.2019 Gildi varnarsamnings Íslands og Bandaríkjanna frá 1951 Þorgerður K. Gunnars­dóttir
282 22.10.2019 Gæsluvarðhald og einangrunarvist fanga Álfheiður Eymars­dóttir
238 16.10.2019 Hafverndarsvæði Björn Leví Gunnars­son
91 13.09.2019 Kostir og gallar aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið Ólafur Ísleifs­son
388 25.11.2019 Lagarök, lögskýringarsjónarmið og lögskýringargögn til grundvallar útgáfu reglugerðar Ólafur Ísleifs­son
421 28.11.2019 Leigubifreiðaakstur Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
290 24.10.2019 Losun gróðurhúsalofttegunda frá ökutækjum og alþjóðlegar skuldbindingar Björn Leví Gunnars­son
390 21.11.2019 Lyfjalög Heilbrigðis­ráð­herra
451 04.12.2019 Lýsing verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði Fjármála- og efnahags­ráð­herra
241 15.10.2019 Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu Steinunn Þóra Árna­dóttir
461 09.12.2019 Mótun stefnu Íslands um málefni hafsins Guðmundur Andri Thors­son
499 17.12.2019 Nefndir, starfs- og stýrihópar Þorsteinn Víglunds­son
446 04.12.2019 Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga (stofnanir á málefnasviði heilbrigðisráðherra) Heilbrigðis­ráð­herra
142 23.09.2019 Ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu Utanríkis­ráð­herra
438 30.11.2019 Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árunum 2019 og 2020 Utanríkis­ráð­herra
331 01.11.2019 Samvinna stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráð­herra
298 24.10.2019 Sjúkratryggingar (endurgreiðsla kostnaðar) Þorgerður K. Gunnars­dóttir
361 09.11.2019 Skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja Fjármála- og efnahags­ráð­herra
264 17.10.2019 Skipan ­nefnd­ar til að meta stöðu og gera tillögur um framtíð Íslands svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu Þorgerður K. Gunnars­dóttir
113 16.09.2019 Skuldbinding íslenska ríkisins um að réttilega innleiddar EES-gerðir hafi forgangsáhrif í íslenskum rétti Ólafur Ísleifs­son
220 10.10.2019 Stefna og aðgerðir í loftslagsmálum Ólafur Ísleifs­son
203 14.10.2019 Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir álftir og gæsastofna á Íslandi Þórarinn Ingi Péturs­son
52 12.09.2019 Stofnun þings kjörinna fulltrúa innan Sameinuðu þjóðanna Smári McCarthy
387 25.11.2019 Stríðsáróður Andrés Ingi Jóns­son
377 13.11.2019 Tollamál og Evrópusambandið Þorsteinn Víglunds­son
250 16.10.2019 Umhverfis- og öryggishagsmunir Íslands á norðurslóðum Þorgerður K. Gunnars­dóttir
363 09.11.2019 Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu Inga Sæland
70 12.09.2019 Undirritun og fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum Steinunn Þóra Árna­dóttir
73 12.09.2019 Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna Björn Leví Gunnars­son
45 11.09.2019 Úrskurðar­nefnd­ umhverfis- og auð­lindamála (kæruheimild samtaka) Þórhildur Sunna Ævars­dóttir
46 11.09.2019 Valfrjáls bókun við alþjóðasamning um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi Halldóra Mogensen
11 11.09.2019 Varnarmálalög (samþykki Alþingis) Kolbeinn Óttars­son Proppé
370 12.11.2019 Verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræn eignarskráning Fjármála- og efnahags­ráð­herra
146 24.09.2019 Viðbótarsamningur við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Lýðveldisins Norður-Makedóníu Utanríkis­ráð­herra
304 24.10.2019 Viðbrögð við aðvörun Evrópska kerfisáhætturáðsins Ólafur Ísleifs­son
389 21.11.2019 Viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi (EES-reglur) Mennta- og menn­ingar­mála­ráð­herra
198 09.10.2019 Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum Margrét Tryggva­dóttir

Áskriftir

RSS áskrift