Lög og réttur: Persónuleg réttindi RSS þjónusta

þ.m.t. erfðamál, eignarréttur, hjúskaparmál, mannréttindi, ríkisborgararéttur og lögræði, persónuvernd, sifjaréttindi, ættleiðingar

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
20 17.09.2019 Aðgerðaáætlun í jarðamálum Líneik Anna Sævars­dóttir
422 28.11.2019 Almenn hegningarlög (kyntjáning og kyneinkenni) Una Hildar­dóttir
254 16.10.2019 Ábyrgð á réttindum barna samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins og öðrum réttarheimildum Jón Þór Ólafs­son
192 08.10.2019 Ástæður hlerana frá ársbyrjun 2014 Helgi Hrafn Gunnars­son
119 17.09.2019 Barnalög (fæðingarstaður og sveitarfélag fyrsta lögheimilis barns) Björn Leví Gunnars­son
261 16.10.2019 Birting persónuupplýsinga í dómum og úrskurðum Jón Þór Ólafs­son
322 01.11.2019 Bætt réttarstaða þolenda heimilisofbeldis við hjúskaparslit Jón Steindór Valdimars­son
278 22.10.2019 Bætur vegna ærumeiðinga Dómsmála­ráð­herra
486 16.12.2019 Dánaraðstoð Bryndís Haralds­dóttir
176 26.09.2019 Erfðafjárskattur (einstaklingsbundinn skattstofn, þrepaskipting) Jón Steindór Valdimars­son
473 12.12.2019 Fangelsisdómar og bætur brotaþola Jón Þór Ólafs­son
109 16.09.2019 Fordæming meðferðar bandarískra stjórnvalda á flóttabörnum Helga Vala Helga­dóttir
172 26.09.2019 Guðmundar- og Geirfinnsmál Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
282 22.10.2019 Gæsluvarðhald og einangrunarvist fanga Álfheiður Eymars­dóttir
79 12.09.2019 Hjúskaparlög (skilnaður án undanfara) Andrés Ingi Jóns­son
321 01.11.2019 Hjúskaparlög (hjónaskilnaðir) Jón Steindór Valdimars­son
384 18.11.2019 Hraðari málsmeðferð og bætt réttarstaða þolenda heimilisofbeldis við hjúskaparslit Jón Steindór Valdimars­son
252 16.10.2019 Íslenskur ríkisborgararéttur Dómsmála­ráð­herra
469 11.12.2019 Kynrænt sjálfræði (skráning kyns) Allsherjar- og mennta­málanefnd, meiri hluti
221 10.10.2019 Kynskráning í þjóðskrá Margrét Tryggva­dóttir
457 06.12.2019 Málefni innflytjenda (móttaka flóttafólks og innflytjendaráð) Félags- og barnamála­ráð­herra
140 23.09.2019 Meðferð sakamála (bann við myndatökum og hljóðupptökum í dómhúsum) Þorsteinn Sæmunds­son
507 17.12.2019 Nefndir, starfs- og stýrihópar Þorsteinn Víglunds­son
446 04.12.2019 Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga (stofnanir á málefnasviði heilbrigðisráðherra) Heilbrigðis­ráð­herra
139 23.09.2019 Skipun rannsóknar­nefnd­ar til að fara yfir starfshætti í Guðmundar- og Geirfinnsmálum Helga Vala Helga­dóttir
101 12.09.2019 Skráning einstaklinga (heildarlög) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
180 07.10.2019 Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja Kolbeinn Óttars­son Proppé
196 08.10.2019 Stjórnsýsla forsjár- og umgengnismála Björn Leví Gunnars­son
387 25.11.2019 Stríðsáróður Andrés Ingi Jóns­son
355 06.11.2019 Umgengnisúrskurðir og ofbeldi gegn börnum Þórhildur Sunna Ævars­dóttir
94 13.09.2019 Útlendingar (réttur barna til dvalarleyfis) Hanna Katrín Friðriks­son
480 13.12.2019 Veiting ríkisborgararéttar Allsherjar- og mennta­málanefnd
362 09.11.2019 Vernd uppljóstrara Forsætis­ráð­herra

Áskriftir

RSS áskrift