Atvinnuvegir: Tölvu- og upplýsingamál RSS þjónusta

þ.m.t. gagnagrunnar, hugbúnaðargerð, margmiðlun, Netið sem upplýsingamiðill

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
62 14.09.2018 Aðgangur að rafrænni þjónustu hins opinbera Andrés Ingi Jóns­son
341 12.11.2018 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 152/2018 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) Utanríkis­ráð­herra
340 12.11.2018 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 153/2018 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) Utanríkis­ráð­herra
342 12.11.2018 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 22/2018 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) Utanríkis­ráð­herra
211 10.10.2018 Breyting á ýmsum lagaákvæðum um álagningu skatta og gjalda (rafræn birting) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
197 09.10.2018 Fjarheilbrigðisþjónusta Þorgerður K. Gunnars­dóttir
217 10.10.2018 Gerðabækur kjörstjórna Björn Leví Gunnars­son
346 12.11.2018 Gögn í klínískum og erfðafræðilegum rannsóknum Ólafur Þór Gunnars­son
423 04.12.2018 Kærur og málsmeðferðartími Björn Leví Gunnars­son
220 11.10.2018 Rafræn birting álagningarskrár Andrés Ingi Jóns­son
298 02.11.2018 Rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna Björn Leví Gunnars­son
375 19.11.2018 Rafræn stjórnsýsla við afgreiðslu dvalarleyfa Líneik Anna Sævars­dóttir
56 24.09.2018 Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja Kolbeinn Óttars­son Proppé
133 24.09.2018 Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað (opin gögn) Björn Leví Gunnars­son
368 14.11.2018 Stofnun embættis tæknistjóra ríkisins Smári McCarthy
68 14.09.2018 Þinglýsingalög o.fl. (rafrænar þinglýsingar) Dómsmála­ráð­herra
416 03.12.2018 Öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra

Áskriftir

RSS áskrift