Atvinnuvegir: Sjávarútvegur RSS þjónusta

þ.m.t. fiskveiðar, fiskveiðistjórn, fiskvinnsla, hafrannsóknir, hvalveiðar

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
25 01.12.2023 Aukin verðmætasköpun við nýtingu þörunga Halla Signý Kristjáns­dóttir
882 21.03.2024 Áhrif veiðarfæra á losun koltvísýrings og líffræðilega fjölbreytni á hafsbotni Bjarni Jóns­son
383 18.10.2023 Ákvörðun nr. 190/2022 um breytingar á XI. viðauka við EES-samninginn o.fl. (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið o.fl.) Utanríkis­ráð­herra
5 10.10.2023 Bann við fiskeldi í opnum sjókvíum Halldóra Mogensen
99 14.09.2023 Bann við hvalveiðum Andrés Ingi Jóns­son
126 18.09.2023 Efling félagslega hluta fiskveiðistjórnarkerfisins Bjarni Jóns­son
251 26.09.2023 Eftirlit með fiskveiðum Gísli Rafn Ólafs­son
223 21.09.2023 Eignarhald í laxeldi Halla Signý Kristjáns­dóttir
202 19.09.2023 Eldislaxar sem sleppa Gísli Rafn Ólafs­son
92 14.09.2023 Endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis Halla Signý Kristjáns­dóttir
164 20.09.2023 Fiskistofa (niðurfelling strandveiðigjalds) Inga Sæland
929 27.03.2024 Fiskveiðiviðræður milli Íslands og Grænlands varðandi aðgang til makrílveiða á Norðaustur-Atlantshafi á árinu 2024 Utanríkis­ráð­herra
428 26.10.2023 Framkvæmd matvælastefnu Hafdís Hrönn Hafsteins­dóttir
580 14.12.2023 Framkvæmd svæðisbundinnar flutningsjöfnunar á árinu 2023 Innviða­ráð­herra
755 04.03.2024 Gjaldtaka í sjókvíaeldi Halla Signý Kristjáns­dóttir
376 16.10.2023 Greiðslur vegna vinnslustöðvunar í hráefnisskorti Lilja Rannveig Sigurgeirs­dóttir
830 18.03.2024 Hafnalög (gjaldtaka, rafræn vöktun o.fl.) Innviða­ráð­herra
791 11.03.2024 Kvótasettar nytjategundir sjávar Inga Sæland
995 11.04.2024 Kvótasettar nytjategundir sjávar Inga Sæland
930 27.03.2024 Lagareldi Matvæla­ráð­herra
419 25.10.2023 Leyfi til veiða á langreyðum á árinu 2024 Jóhann Páll Jóhanns­son
996 11.04.2024 Norður–Atlantshafssjávarspendýraráðið Andrés Ingi Jóns­son
878 21.03.2024 Norður-Atlantshafssjávarspendýraráðið Andrés Ingi Jóns­son
672 06.02.2024 Ráðstöfun byggðakvóta Inga Sæland
487 13.11.2023 Ráðstöfun Byggðastofnunar á aflaheimildum Eyjólfur Ármanns­son
604 22.01.2024 Ráðstöfun og nýting aflaheimilda Inga Sæland
79 14.09.2023 Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (áminningar og setning embættismanna um stundarsakir) Diljá Mist Einars­dóttir
252 26.09.2023 Sértækur byggðakvóti Gísli Rafn Ólafs­son
175 20.09.2023 Sjálfstæðar fiskeldisrannsóknir á vegum Háskólaseturs Vestfjarða Eyjólfur Ármanns­son
342 12.10.2023 Sjávargróður og þörungaeldi Eyjólfur Ármanns­son
198 19.09.2023 Skatttekjur sveitarfélaga vegna stóriðju og sjókvíaeldis Gísli Rafn Ólafs­son
868 20.03.2024 Skeldýrarækt Halla Signý Kristjáns­dóttir
560 07.12.2023 Stefna Íslands um málefni hafsins Guðmundur Andri Thors­son
68 13.09.2023 Stjórn fiskveiða (tilhögun strandveiða) Inga Sæland
148 19.09.2023 Stjórn fiskveiða (handfæraveiðar) Eyjólfur Ármanns­son
157 20.09.2023 Stjórn fiskveiða (tengdir aðilar í sjávarútvegi) Inga Sæland
187 20.09.2023 Stjórn fiskveiða (strandveiðar) Björn Leví Gunnars­son
197 19.09.2023 Störf við stóriðju og sjókvíaeldi Gísli Rafn Ólafs­son
213 21.09.2023 Söfnun og endurvinnsla veiðarfæra Andrés Ingi Jóns­son
776 07.03.2024 Umgengni um nytjastofna sjávar (vigtun sjávarafla) Eyjólfur Ármanns­son
265 26.09.2023 Úthlutun byggðakvóta Gísli Rafn Ólafs­son
593 22.01.2024 Vantraust á matvæla­ráð­herra Inga Sæland
467 07.11.2023 Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands (leyfi til prófana á vinnslu og veiðarfærabúnaði) Matvæla­ráð­herra
521 22.11.2023 Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu) Atvinnuveganefnd, meiri hluti
847 19.03.2024 Verðlagsstofa skiptaverðs og úrskurðar­nefnd­ sjómanna og útvegsmanna (forstaða og stafrænt aðgengi) Matvæla­ráð­herra
70 13.09.2023 Verðmætasköpun við nýtingu þörunga Halla Signý Kristjáns­dóttir

Áskriftir