Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins RSS þjónusta

þ.m.t. fjárlög, lánamál ríkisins, opinberar stofnanir, ríkiseignir og opinberar framkvæmdir, ríkisreikningur, ríkisrekstur

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
16 16.12.2017 Aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl. Hanna Katrín Friðriks­son
33 16.12.2017 Aksturskostnaður alþingismanna Björn Leví Gunnars­son
51 19.12.2017 Almannatryggingar (afnám skerðingar ellilífeyris vegna atvinnutekna) Inga Sæland
39 16.12.2017 Almannatryggingar og félagsleg aðstoð (afnám sérstakrar uppbótar til framfærslu) Halldóra Mogensen
79 29.12.2017 Ábendingar í skýrslu rannsókna­nefnd­ar Alþingis um Íbúðalánasjóð Björn Leví Gunnars­son
3 14.12.2017 Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
43 18.12.2017 Bygging 5.000 leiguíbúða Logi Einars­son
66 20.12.2017 Fjáraukalög 2017 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
1 14.12.2017 Fjárlög 2018 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
2 14.12.2017 Fjármálastefna 2018--2022 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
57 21.12.2017 Greiðslur Tryggingastofnunar til eldri borgara og öryrkja Óli Björn Kára­son
44 18.12.2017 Greiðsluþátttaka sjúklinga Logi Einars­son
53 19.12.2017 Húsnæðis-, dvalar- og ferðakostnaður alþingismanna Björn Leví Gunnars­son
55 21.12.2017 Ívilnunarsamningar Óli Björn Kára­son
99 23.01.2018 Kirkjujarðasamkomulagið frá 1997/98 Þorsteinn Víglunds­son
32 21.12.2017 Kjarasamningar framhaldsskólakennara Björn Leví Gunnars­son
81 29.12.2017 Leiga á fasteignum ríkisins Helga Vala Helga­dóttir
49 19.12.2017 Lokafjárlög 2016 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
52 19.12.2017 Mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir Þórunn Egils­dóttir
47 18.12.2017 Nýting forkaupsréttar ríkisins að hlutabréfum í Arion banka Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
72 21.12.2017 Rekstrarform og ráðstöfun eigna Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins Jón Steindór Valdimars­son
54 21.12.2017 Samgöngustofa Óli Björn Kára­son
62 20.12.2017 Sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum Guðjón S. Brjáns­son
25 16.12.2017 Sjúkratryggingar (samningar um heilbrigðisþjónustu) Oddný G. Harðar­dóttir
9 15.12.2017 Skilyrðislaus grunnframfærsla (borgaralaun) Halldóra Mogensen
6 15.12.2017 Stjórn fiskveiða (útboð viðbótarþorskkvóta) Oddný G. Harðar­dóttir
82 22.01.2018 Stjórnsýsluendurskoðun á starfsemi Útlendingastofnunar Rósa Björk Brynjólfs­dóttir
65 20.12.2017 Stofnefnahagsreikningar Fjármála- og efnahags­ráð­herra
14 15.12.2017 Trygging gæða, hagkvæmni og skilvirkni opinberra fjárfestinga Jón Steindór Valdimars­son
42 18.12.2017 Útlendingar (fylgdarlaus börn) Rósa Björk Brynjólfs­dóttir
5 14.12.2017 Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (hættumat eldgosa, vatnsflóða og sjávarflóða) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
26 15.12.2017 Þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir Félags- og jafnréttismála­ráð­herra
105 22.01.2018 Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga (endurgreiðsla vegna gleraugnakaupa barna) Bjarkey Olsen Gunnars­dóttir

Áskriftir

RSS áskrift