Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins RSS þjónusta

þ.m.t. fjárlög, lánamál ríkisins, opinberar stofnanir, ríkiseignir og opinberar framkvæmdir, ríkisreikningur, ríkisrekstur

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
465 26.01.2006 Aðlögunarstuðningur við lífrænan landbúnað Þuríður Backman
517 10.02.2006 Aðstoðarmenn og ráðgjafar ­ráð­herra Jón Gunnars­son
608 09.03.2006 Alþjóðleg útboð Jón Kr. Óskars­son
742 06.04.2006 Atvinnuleysistryggingar (heildarlög) Félagsmála­ráð­herra
339 17.11.2005 Atvinnumál á Ísafirði Kristinn H. Gunnars­son
534 16.02.2006 Auglýsingar hins opinbera í héraðsfréttablöðum Magnús Þór Hafsteins­son
403 06.12.2005 Aukatekjur ríkissjóðs (nýjar gjaldtökuheimildir) Fjármála­ráð­herra
530 15.02.2006 AVS-sjóðurinn Eygló Harðar­dóttir
351 22.11.2005 Ábyrgðasjóður launa (hækkun gjalds) Félagsmála­ráð­herra
533 16.02.2006 Ástand Þjóðleikhússins Magnús Þór Hafsteins­son
254 03.11.2005 Áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára Jóhanna Sigurðar­dóttir
665 22.03.2006 Barna- og unglingageðdeild Landspítala – háskólasjúkrahúss Fanný Gunnars­dóttir
197 13.10.2005 Barnabætur Jóhanna Sigurðar­dóttir
166 10.10.2005 Barnabætur og barnabótaauki Ögmundur Jónas­son
89 05.10.2005 Bifreiða-, ferða- og risnukostnaður Jóhanna Sigurðar­dóttir
760 03.04.2006 Blóðgjafir og Blóðbankinn Valdimar L. Friðriks­son
190 11.10.2005 Byggðastofnun Anna Kristín Gunnars­dóttir
546 20.02.2006 Byggðastofnun Kristján L. Möller
750 03.04.2006 Daggjöld á Sóltúni Guðmundur Hallvarðs­son
61 11.10.2005 Djúpborun á Íslandi Mörður Árna­son
188 11.10.2005 Dreifikerfi Ríkisútvarpsins fyrir stafrænt sjónvarp Sigurrós Þorgríms­dóttir
253 03.11.2005 Eftirlit með framkvæmd fjárlaga Helgi Hjörvar
758 03.04.2006 Eignir Listdansskóla Íslands Valdimar L. Friðriks­son
330 16.11.2005 Endurbætur á varðskipinu Ægi Sigurjón Þórðar­son
24 05.10.2005 Ferðasjóður íþróttafélaga Hjálmar Árna­son
789 26.04.2006 Ferðasjóður íþróttafélaga Mennta­málanefnd
429 19.01.2006 Fjarskiptasafn Landssímans Kolbrún Halldórs­dóttir
191 12.10.2005 Fjarskiptasjóður Samgöngu­ráð­herra
144 06.10.2005 Fjáraukalög 2005 Fjármála­ráð­herra
193 13.10.2005 Fjárframlög til grunnskólastigsins Katrín Júlíus­dóttir
1 03.10.2005 Fjárlög 2006 Fjármála­ráð­herra
811 03.06.2006 Fjármögnun og umsvif ríkisins eftir landshlutum Kristján L. Möller
508 09.02.2006 Fjárveitingar til vegagerðar Anna Kristín Gunnars­dóttir
705 30.03.2006 Fjöldi ríkisstarfsmanna Adolf H. Berndsen
707 03.04.2006 Flugmálastjórn Íslands (heildarlög) Samgöngu­ráð­herra
795 02.05.2006 Flugmálastjórn Keflavíkurflugvallar (stjórn og rekstur flugvallarins) Utanríkis­ráð­herra
761 03.04.2006 Flutningur vínbúðarinnar í Mjódd í leiguhúsnæði Sigurjón Þórðar­son
567 02.03.2006 Flutningur þjóðskrár og almannaskráningar frá Hagstofu Íslands til dómsmálaráðuneytis Forsætis­ráð­herra
121 04.10.2005 Framboð til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna Sigurjón Þórðar­son
711 03.04.2006 Framhaldsskólar (viðskiptabraut og afnám samræmdra prófa) Mennta­mála­ráð­herra
715 06.04.2006 Framhaldsskólar (samningar við sveitarfélög um rekstur) Einar Már Sigurðar­son
255 03.11.2005 Framkvæmdaáætlun um launajafnrétti kynjanna Jóhanna Sigurðar­dóttir
767 03.04.2006 Framkvæmdasjóður aldraðra Guðmundur Hallvarðs­son
698 30.03.2006 Framkvæmdir á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja Guðjón Hjörleifs­son
21 04.10.2005 Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (beingreiðslur til kúabænda) Jón Bjarna­son
217 18.10.2005 Framlög til framhaldsskóla Björgvin G. Sigurðs­son
646 20.03.2006 Framtakssjóður Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins Kristján L. Möller
181 11.10.2005 Fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar Margrét Frímanns­dóttir
182 11.10.2005 Fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar Anna Kristín Gunnars­dóttir
438 20.01.2006 Fyrirframgreiðslur námslána Katrín Júlíus­dóttir
90 13.10.2005 Fæðingarorlof Jóhanna Sigurðar­dóttir
424 18.01.2006 Fæðingarorlofssjóður Ásta R. Jóhannes­dóttir
632 16.03.2006 Gamla héraðsskóla­húsið á Laugarvatni Ísólfur Gylfi Pálma­son
132 04.10.2005 Garðyrkjumenntun að Reykjum í Ölfusi Margrét Frímanns­dóttir
26 13.10.2005 Gjaldfrjáls leikskóli Steingrímur J. Sigfús­son
389 02.12.2005 Greiðslur til foreldra langveikra barna Félagsmála­ráð­herra
307 10.11.2005 Grisjun þjóðskóga Þuríður Backman
380 25.11.2005 Hafnalög (frestun framkvæmda o.fl.) Samgöngu­ráð­herra
117 04.10.2005 Háhraðanettengingar Björgvin G. Sigurðs­son
183 11.10.2005 Háskólanám sem stundað er í fjarnámi Björgvin G. Sigurðs­son
433 23.01.2006 Háskólar (heildarlög) Mennta­mála­ráð­herra
706 04.04.2006 Háskólasetur á Selfossi Jón Bjarna­son
578 02.03.2006 Háskóli Íslands Björgvin G. Sigurðs­son
128 06.10.2005 Háspennulínur í jörðu Drífa Hjartar­dóttir
485 01.02.2006 Heimahjúkrun á höfuðborgarsvæðinu Ásta R. Jóhannes­dóttir
456 24.01.2006 Heimild til að afsala til Landsvirkjunar vatnsréttindum og landi vegna Búrfellsvirkjunar Forsætis­ráð­herra
514 10.02.2006 Heyrnar-, tal- og sjónstöð (heildarlög) Heilbrigðis­ráð­herra
404 06.12.2005 Hlutafélög (opinber hlutafélög) Viðskipta­ráð­herra
436 20.01.2006 Hlutafélög (opinber hlutafélög) Ingibjörg Sólrún Gísla­dóttir
196 13.10.2005 Íbúðalánasjóður Jóhanna Sigurðar­dóttir
256 03.11.2005 Jafnréttisfræðsla fyrir ráð­herra og stjórnendur opinberra stofnana Jóhanna Sigurðar­dóttir
739 05.04.2006 Jarðalög (undanþága frá auglýsingaskyldu, tilkynningarskylda til sveitarfélaga o.fl.) Landbúnaðar­ráð­herra
538 16.02.2006 Jöfnun á flutningskostnaði olíuvara Guðlaugur Þór Þórðar­son
550 20.02.2006 Kaup Eglu hf. á Búnaðarbankanum Ögmundur Jónas­son
710 03.04.2006 Kjararáð (heildarlög) Forsætis­ráð­herra
149 06.10.2005 Kostnaður við aðal- og svæðisskipulag Jóhann Ársæls­son
642 20.03.2006 Kostnaður við Baugsmálið Jóhanna Sigurðar­dóttir
649 21.03.2006 Kostnaður við hjúkrun aldraðra Jóhanna Erla Pálma­dóttir
641 20.03.2006 Kostnaður við rannsókn Baugsmálsins Sigurjón Þórðar­son
192 13.10.2005 Kostnaður við sameiningarkosningar Björgvin G. Sigurðs­son
605 08.03.2006 Kvennaskólinn á Blönduósi Jón Bjarna­son
694 30.03.2006 Landhelgisgæsla Íslands (heildarlög) Dómsmála­ráð­herra
668 27.03.2006 Landmælingar og grunnkortagerð (heildarlög) Umhverfis­ráð­herra
341 17.11.2005 Landsvirkjun Kristinn H. Gunnars­son
9 04.10.2005 Láglendisvegir Guðjón A. Kristjáns­son
76 11.10.2005 Lánasjóður íslenskra námsmanna (fyrirframgreiðsla lána, ábyrgðarmenn o.fl.) Björgvin G. Sigurðs­son
134 04.10.2005 Lenging fæðingarorlofs Katrín Júlíus­dóttir
575 02.03.2006 Lokafjárlög 2004 Fjármála­ráð­herra
520 10.02.2006 Lögreglulög og framkvæmdarvald ríkisins í héraði (skipulag löggæslunnar, greiningardeildir) Dómsmála­ráð­herra
249 20.10.2005 Mannaráðningar hjá Ríkisútvarpinu Sigurjón Þórðar­son
387 02.12.2005 Matvælarannsóknir hf. Forsætis­ráð­herra
627 14.03.2006 Meðferð mála hjá Samkeppniseftirlitinu Sigurjón Þórðar­son
653 21.03.2006 Menntaskólinn í Kópavogi og ógreiddar verðbætur Jón Kr. Óskars­son
303 10.11.2005 Náttúruminjasafn Íslands Kolbrún Halldórs­dóttir
688 30.03.2006 Náttúruminjasafn Íslands (heildarlög) Mennta­mála­ráð­herra
460 25.01.2006 Nefndarskipan og kynjahlutföll Katrín Júlíus­dóttir
521 13.02.2006 Nefndir á vegum ráðuneyta Jóhanna Sigurðar­dóttir
614 09.03.2006 Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar (styrkir til hitaveitna) Iðnaðar­ráð­herra
730 06.04.2006 Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins (hlutverk og starfsemi sjóðsins) Viðskipta­ráð­herra
731 06.04.2006 Opinber stuðningur við ­tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun (heildarlög, Nýsköpunarmiðstöð Íslands) Iðnaðar­ráð­herra
450 24.01.2006 Orkusparandi búnaður í skip Landhelgisgæslunnar Ásta R. Jóhannes­dóttir
168 06.10.2005 Óbyggðanefnd Margrét Frímanns­dóttir
681 28.03.2006 Ólaunuð leyfi starfsmanna ríkisins Rannveig Guðmunds­dóttir
800 04.05.2006 Persónuafsláttur til greiðslu útsvars Kristinn H. Gunnars­son
597 08.03.2006 Pláss á hjúkrunarheimilum fyrir aldraða Jón Kr. Óskars­son
267 03.11.2005 Póst- og fjarskiptastofnun (afnám úrskurðarnefndar) Samgöngu­ráð­herra
645 20.03.2006 Ráðningarkjör upplýsingafulltrúa forsætisráðuneytisins Magnús Þór Hafsteins­son
3 03.10.2005 Ráðstöfun á söluandvirði Landssíma Íslands hf. Forsætis­ráð­herra
471 26.01.2006 Reiknilíkan framhaldsskóla Sigurrós Þorgríms­dóttir
766 03.04.2006 Rekstrarvandi Heilbrigðisstofnunar Austurlands Bjarkey Olsen Gunnars­dóttir
443 20.01.2006 Rekstur framhaldsskóla Björgvin G. Sigurðs­son
528 15.02.2006 Rekstur Herjólfs Eygló Harðar­dóttir
492 02.02.2006 Rekstur vöruhótela Jóhann Ársæls­son
720 10.04.2006 Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (uppsögn) Bjarni Benedikts­son
60 10.10.2005 Ríkis­endur­skoðun (útboð endurskoðunar) Guðlaugur Þór Þórðar­son
129 06.10.2005 Ríkisjarðir Drífa Hjartar­dóttir
8 04.10.2005 Ríkisútvarpið (stjórn, afnotagjöld) Ögmundur Jónas­son
401 06.12.2005 Ríkisútvarpið hf. (heildarlög) Mennta­mála­ráð­herra
47 10.10.2005 Sala áfengis og tóbaks (sala léttvíns og bjórs) Guðlaugur Þór Þórðar­son
442 20.01.2006 Sameining opinberra háskóla Björgvin G. Sigurðs­son
66 11.10.2005 Samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga Guðlaugur Þór Þórðar­son
590 06.03.2006 Samkeppnisstaða ríkisbanka á húsnæðismarkaði Guðlaugur Þór Þórðar­son
542 16.02.2006 Samstarf til að styrkja rannsóknir á hvalastofnum í Norður-Atlantshafi Halldór Blöndal
543 16.02.2006 Samstarf Vestur-Norðurlanda um baráttu fyrir sjálfbærri nýtingu náttúruauðæfa og umhverfisvernd Halldór Blöndal
44 20.10.2005 Seðlabanki Íslands (bankastjórar, peningastefnunefnd) Ingibjörg Sólrún Gísla­dóttir
375 25.11.2005 Siglingastofnun Íslands (fulltrúi skemmtibátaeigenda í siglingaráði) Samgöngu­ráð­herra
402 06.12.2005 Sinfóníuhljómsveit Íslands (rekstraraðilar) Mennta­mála­ráð­herra
158 06.10.2005 Sjúkraflutningar í Árnessýslu Margrét Frímanns­dóttir
219 18.10.2005 Skatttekjur ríkissjóðs árið 2004 Helgi Hjörvar
10 04.10.2005 Skipun ráðuneytisstjóra og annarra embættismanna Stjórnarráðsins Rannveig Guðmunds­dóttir
589 06.03.2006 Starfsemi Kristnihátíðarsjóðs 2003–2005 Forsætis­ráð­herra
111 05.10.2005 Stofnanir fyrir aldraða Björgvin G. Sigurðs­son
331 17.11.2005 Stofnun Árna Magnús­sonar í íslenskum fræðum Mennta­mála­ráð­herra
734 04.04.2006 Stofnun hlutafélags um Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins Fjármála­ráð­herra
708 03.04.2006 Stofnun hlutafélags um flugleiðsögu­þjónustu og flugvallarekstur Flugmálastjórnar Íslands Samgöngu­ráð­herra
392 02.12.2005 Stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins Iðnaðar­ráð­herra
541 16.02.2006 Stofnun og fjármögnun vestnor­rænna rithöfundanámskeiða Halldór Blöndal
313 14.11.2005 Stuðningur við framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum (gildistími laganna o.fl.) Umhverfis­ráð­herra
522 13.02.2006 Styrkir til kjörforeldra ættleiddra barna Hlynur Halls­son
230 20.10.2005 Styrkir til kúabænda Sigurjón Þórðar­son
414 09.12.2005 Styrkir til sjávar­útvegs Sigurjón Þórðar­son
579 02.03.2006 Styrkir úr Framkvæmdasjóði aldraðra Ásta R. Jóhannes­dóttir
260 03.11.2005 Störf hjá Rarik Sigurjón Þórðar­son
459 24.01.2006 Störf hjá ríkinu Sigurjón Þórðar­son
783 19.04.2006 Störf rann­sóknar­nefnd­ar flugslysa 2005 Samgöngu­ráð­herra
782 19.04.2006 Störf rann­sóknar­nefnd­ar sjóslysa 2005 Samgöngu­ráð­herra
148 06.10.2005 Sveigjanlegur vinnutími í ríkisstofnunum og ráðuneytum Guðrún Ögmunds­dóttir
290 09.11.2005 Söfn Björgvin G. Sigurðs­son
364 28.11.2005 Tekjustofnar sveitarfélaga (undanþágur frá greiðslu fasteignaskatts o.fl.) Félagsmála­ráð­herra
733 05.04.2006 Tollalög og tekjuskattur (fækkun tollumdæma o.fl.) Fjármála­ráð­herra
493 02.02.2006 Tæknifrjóvgun Ágúst Ólafur Ágústs­son
310 14.11.2005 Uppbygging héraðsvega Jón Bjarna­son
80 11.10.2005 Upplýsingalög (nefndir, ráð og stjórnir) Jóhanna Sigurðar­dóttir
571 23.02.2006 Upplýsingar frá Fjármálaeftirlitinu Sigurjón Þórðar­son
399 06.12.2005 Úrskurðar­nefndir Sigurjón Þórðar­son
306 10.11.2005 Útivist í þjóðskógum Þuríður Backman
54 18.10.2005 Útvarpslög o.fl. (stofnun hlutafélags, útvarpsgjald o.fl.) Pétur H. Blöndal
699 03.04.2006 Varnarmálanefnd Jón Gunnars­son
457 24.01.2006 Vegamál Kristján L. Möller
612 09.03.2006 Veiðimálastofnun (heildarlög) Landbúnaðar­ráð­herra
382 29.11.2005 Verkefnasjóður sjávar­útvegsins (ráðstöfun fjár) Sjávarútvegs­ráð­herra
593 07.03.2006 Viðbúnaður við áföllum í fjármálakerfinu Jóhanna Sigurðar­dóttir
133 04.10.2005 Viðbygging við sjúkra­húsið á Selfossi Margrét Frímanns­dóttir
488 01.02.2006 Viðhald vega Anna Kristín Gunnars­dóttir
788 24.04.2006 Vinnumarkaðsaðgerðir (heildarlög) Félagsmála­ráð­herra
744 03.04.2006 Vísinda- og ­tækniráð Forsætis­ráð­herra
2 04.10.2005 Þjóðhagsáætlun 2006 Forsætis­ráð­herra
167 06.10.2005 Þjóðlendumál Margrét Frímanns­dóttir
630 15.03.2006 Þjóðlendur (framkvæmdastjóri og verklok nefndarinnar) Forsætis­ráð­herra
566 02.03.2006 Þjóðskrá og almannaskráning (flutningur Þjóðskrár til dómsmálaráðuneytisins) Forsætis­ráð­herra
110 05.10.2005 Þjónustuíbúðir fyrir aldraða Björgvin G. Sigurðs­son
293 09.11.2005 Þjónustusamningur við SÁÁ Helgi Hjörvar
434 23.01.2006 Æskulýðslög Mennta­mála­ráð­herra

Áskriftir