Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins RSS þjónusta

þ.m.t. fjárlög, lánamál ríkisins, opinberar stofnanir, ríkiseignir og opinberar framkvæmdir, ríkisreikningur, ríkisrekstur

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
419 13.03.2009 Aðgerðir til að bregðast við fjárhagsvanda íslenskra heimila og atvinnulífs Birkir Jón Jóns­son
117 04.11.2008 Aðgerðir til stuðnings atvinnurekstri í smáum og meðalstórum fyrirtækjum Steingrímur J. Sigfús­son
188 27.11.2008 Aðgerðir til stuðnings sparisjóðum Jón Bjarna­son
3 02.10.2008 Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands (kosning í þróunarsamvinnunefnd) Utanríkismálanefnd
115 04.11.2008 Atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa (hærri bætur vegna minnkaðs starfshlutfalls) Félags- og tryggingamála­ráð­herra
226 10.12.2008 Aukatekjur ríkissjóðs (niðurfelling skilmálabreytingagjalds fasteignaveðlána o.fl.) Fjármála­ráð­herra
261 19.12.2008 Bifreiðahlunnindi starfsmanna hjá ríkisstofnunum og ríkisfyrirtækjum Eygló Harðar­dóttir
413 12.03.2009 Bjargráðasjóður (heildarlög) Samgöngu­ráð­herra
266 22.12.2008 Bráðabirgðagreiðsluheimildir úr ríkissjóði og heimildir til lántöku í byrjun árs 2009 Jón Bjarna­son
369 03.03.2009 Bygging há­tæknisjúkrahúss Jón Gunnars­son
182 27.11.2008 Bygging tónlistarhúss og ráðstefnumiðstöðvar Steinunn Valdís Óskars­dóttir
205 08.12.2008 EES-samningurinn Kristinn H. Gunnars­son
4 03.10.2008 Efnahagsstofnun (heildarlög) Steingrímur J. Sigfús­son
246 16.12.2008 Eftirlaun forseta Íslands, ráð­herra, alþingismanna og hæstaréttardómara (réttindaávinnsla o.fl.) Fjármála­ráð­herra
308 17.02.2009 Eftirlaun forseta Íslands, ráð­herra, alþingismanna og hæstaréttardómara (afnám réttar alþingismanna og ráðherra til sérstakra eftirlauna) Pétur H. Blöndal
313 16.02.2009 Eftirlaun forseta Íslands, ráð­herra, alþingismanna og hæstaréttardómara (afnám laganna) Fjármála­ráð­herra
124 06.11.2008 Eftirlaun forseta Íslands, ráð­herra, alþingismanna og hæstaréttardómara, o.fl. (eftirlaunaréttur og skerðing launa) Steingrímur J. Sigfús­son
102 28.10.2008 Eignarhald og varðveisla listaverka ríkisbankanna Álfheiður Inga­dóttir
141 11.11.2008 Embætti sérstaks saksóknara (rannsókn á fjárþroti fjármálafyrirtækja) Dómsmála­ráð­herra
407 11.03.2009 Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi (hærra endurgreiðsluhlutfall) Iðnaðar­ráð­herra
411 11.03.2009 Endurskipulagning þjóðhagslega mikilvægra atvinnufyrirtækja (stofnun hlutafélags, heildarlög) Fjármála­ráð­herra
447 24.03.2009 Erlent eignarhald á íslenskum fyrirtækjum Kristinn H. Gunnars­son
239 15.12.2008 Fjáraukalög 2008 Fjármála­ráð­herra
277 04.02.2009 Fjáraukalög 2009 (lækkun framlaga til stjórnmálaflokka) Kristinn H. Gunnars­son
324 18.02.2009 Fjárframlög til ferðamála á árunum 1998–2009 Sturla Böðvars­son
161 17.11.2008 Fjárhagsleg fyrirgreiðsla hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum Forsætis­ráð­herra
248 16.12.2008 Fjárhagsleg fyrirgreiðsla úr ríkissjóði til málshöfðunar fyrir erlendum dómstólum Sigurður Kári Kristjáns­son
242 15.12.2008 Fjárheimild til nýrrar sjúkratryggingastofnunar Álfheiður Inga­dóttir
1 01.10.2008 Fjárlög 2009 Fjármála­ráð­herra
119 04.11.2008 Fjármálafyrirtæki (leyfisbundin starfsemi þrotabús) Viðskipta­ráð­herra
409 11.03.2009 Fjármálafyrirtæki (slitameðferð og kostnaður af störfum skilanefnda) Viðskipta­ráð­herra
154 13.11.2008 Fjármögnun á kaupum á verðbréfum úr peningamarkaðssjóðum Glitnis, Landsbanka Íslands og Kaupþings Álfheiður Inga­dóttir
55 06.10.2008 Fjárreiður ríkisins (brottfall heimildar til greiðslu án heimildar í fjárlögum) Kristinn H. Gunnars­son
372 03.03.2009 Fjárreiður ríkisins (þrengri heimildir til greiðslu úr ríkissjóði) Ármann Kr. Ólafs­son
377 04.03.2009 Fjöldi starfsmanna í umhverfisráðuneyti, Umhverfisstofnun og Skipulagsstofnun Jón Gunnars­son
382 04.03.2009 Framkvæmd samgönguáætlunar Arnbjörg Sveins­dóttir
307 12.02.2009 Framlög til framkvæmdar byggðaáætlunar Arnbjörg Sveins­dóttir
106 28.10.2008 Geðheilbrigðismál Siv Friðleifs­dóttir
167 17.11.2008 Geymslumál safna Kolbrún Halldórs­dóttir
232 11.12.2008 Gjald af áfengi og tóbaki (hækkun áfengisgjalds og tóbaksgjalds) Fjármála­ráð­herra
271 22.01.2009 Gjaldþrot einstaklinga að kröfu hins opinbera Eygló Harðar­dóttir
270 22.01.2009 Gjaldþrot fyrirtækja að kröfu hins opinbera Eygló Harðar­dóttir
28 15.10.2008 Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (álagningarstofn eftirlitsgjalds) Viðskipta­ráð­herra
80 06.10.2008 Heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði (breytt staða íslenskra banka) Forsætis­ráð­herra
394 05.03.2009 Heimild til samninga um álver í Helguvík (heildarlög) Iðnaðar­ráð­herra
122 05.11.2008 Húsaleigusamningar ríkisins og ríkisstofnana Álfheiður Inga­dóttir
137 10.11.2008 Húsnæðismál (lengri lánstími skuldbreytingarlána vegna greiðsluerfiðleika) Félags- og tryggingamála­ráð­herra
448 24.03.2009 Hækkun á eigin fé fjármálafyrirtækja Kristinn H. Gunnars­son
22 07.10.2008 Hönnun og stækkun Þorlákshafnar Árni Johnsen
215 09.12.2008 Icesave-ábyrgðir Siv Friðleifs­dóttir
98 28.10.2008 Innköllun íslenskra aflaheimilda Guðjón A. Kristjáns­son
108 28.10.2008 Íbúðalánasjóður Jón Bjarna­son
126 06.11.2008 Jafnræði kynja í ríkisbönkum Siv Friðleifs­dóttir
210 09.12.2008 Kjararáð (launalækkun alþingismanna og ráðherra) Fjármála­ráð­herra
435 16.03.2009 Kynningarstarf vegna hvalveiða Mörður Árna­son
109 28.10.2008 Kæra bankanna á hendur Íbúðalánasjóði Jón Bjarna­son
139 12.11.2008 Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn (heildarlög) Mennta­mála­ráð­herra
131 10.11.2008 Launakjör stjórnenda Fjármálaeftirlitsins Atli Gísla­son
35 06.10.2008 Lánasjóður íslenskra námsmanna (námsstyrkir) Birkir Jón Jóns­son
389 05.03.2009 Lánasjóður íslenskra námsmanna Þorgerður Katrín Gunnars­dóttir
406 11.03.2009 Listamannalaun (heildarlög) Mennta­mála­ráð­herra
100 28.10.2008 Listaverk í eigu Landsbanka Íslands, Kaupþings og Glitnis Kristinn H. Gunnars­son
470 06.04.2009 Listfræðilegt mat á listaverkasöfnum banka Viðskiptanefnd
196 03.12.2008 Loftferðir (flugvernd, gjaldtaka, EES-reglur o.fl.) Samgöngu­ráð­herra
408 11.03.2009 Lokafjárlög 2007 Fjármála­ráð­herra
18 06.10.2008 Málsvari fyrir aldraða Ásta R. Jóhannes­dóttir
217 09.12.2008 Meðferð sakamála (frestun á stofnun embættis héraðssaksóknara) Dómsmála­ráð­herra
169 20.11.2008 Niðurfelling laga um kísilgúrverksmiðju við Mývatn og ráðstöfun eigna Kísilgúrsjóðs Iðnaðar­ráð­herra
94 16.10.2008 Niðurlagning úrskurðarnefnda á sviði siglingamála Samgöngu­ráð­herra
450 25.03.2009 Ný skattþrep í tekjuskatti einstaklinga Birgir Ármanns­son
354 26.02.2009 Nýtt háskólasjúkrahús Guðlaugur Þór Þórðar­son
202 04.12.2008 Opinber gjöld banka, stöðugildi og launagreiðslur Jón Magnús­son
358 02.03.2009 Opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi og verðbréfaviðskipti (gagnsæi í störfum Fjármálaeftirlitsins) Viðskipta­ráð­herra
20 06.10.2008 Rann­sóknarstofnun um utanríkis- og öryggismál Valgerður Sverris­dóttir
243 15.12.2008 Ráðstafanir í ríkisfjármálum (breyting ýmissa laga) Forsætis­ráð­herra
274 22.01.2009 Reglur um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar Árni Þór Sigurðs­son
64 13.10.2008 Ríkis­endur­skoðun (kosning ríkisendurskoðanda) Kristinn H. Gunnars­son
416 12.03.2009 Ríkis­endur­skoðun (bættur aðgangur fjárlaganefndar að upplýsingum) Gunnar Svavars­son
218 10.12.2008 Ríkisútvarpið ohf. (hækkun sérstaks gjalds, auglýsingatekjur, eftirlit o.fl.) Mennta­mála­ráð­herra
37 16.10.2008 Sala áfengis og tóbaks (sala léttvíns og bjórs) Sigurður Kári Kristjáns­son
32 06.10.2008 Samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga Ásta Möller
177 25.11.2008 Samningar um ábyrgð ríkissjóðs vegna innstæðna í útibúum íslenskra viðskiptabanka á EES-svæðinu Utanríkis­ráð­herra
174 21.11.2008 Samráð við Fjármálaeftirlitið Kristinn H. Gunnars­son
50 09.10.2008 Seðlabanki Íslands (ráðning bankastjóra) Höskuldur Þórhalls­son
103 28.10.2008 Seðlabanki Íslands (einn bankastjóri) Jón Magnús­son
438 17.03.2009 Skaðabótalög (frádráttarreglur) Allsherjarnefnd
396 06.03.2009 Skimun fyrir krabbameini Álfheiður Inga­dóttir
194 03.12.2008 Skylda lánastofnana í meirihlutaeigu ríkisins til að leita tilboða í innleyst fyrirtæki Grétar Mar Jóns­son
214 09.12.2008 Staða bankamála og Icesave-ábyrgðir Siv Friðleifs­dóttir
129 10.11.2008 Starfsmannafjöldi í viðskiptaráðuneytinu Birkir Jón Jóns­son
151 12.11.2008 Stimpilgjald (undanþága gjalds vegna skuldbreytingar lána) Fjármála­ráð­herra
24 06.10.2008 Stofnun barnamenningarhúss Katrín Jakobs­dóttir
272 22.01.2009 Stuðningur ríkisins við fráveitur Kristinn H. Gunnars­son
228 11.12.2008 Tekjuskattur (gerð skattframtala o.fl.) Fjármála­ráð­herra
320 17.02.2009 Tillögur ­nefnd­ar um endurreisn bankakerfisins Guðfinna S. Bjarna­dóttir
128 10.11.2008 Tímabundnar ráðstafanir í þágu einstaklinga (léttari greiðslubyrði lána) Kristinn H. Gunnars­son
193 03.12.2008 Tollalög (landið eitt tollumdæmi) Fjármála­ráð­herra
231 11.12.2008 Tollalög, virðisaukaskattur og gjald af áfengi og tóbaki (tollfrjáls innflutningur ferðamanna á varningi o.fl.) Fjármála­ráð­herra
220 10.12.2008 Tryggingagjald (brottfall ákvæðis um hlutdeild Icepros í gjaldi) Fjármála­ráð­herra
56 07.10.2008 Umferðarlög (hægri beygja á móti rauðu ljósi) Árni Johnsen
426 16.03.2009 Upplýsingaskylda fyrirtækja, félaga og stofnana í eigu íslenska ríkisins (upplýsingar um afskriftir skulda) Helgi Hjörvar
181 26.11.2008 Úttekt á stöðuveitingum og launakjörum kynjanna í nýju ríkisbönkunum Siv Friðleifs­dóttir
52 07.10.2008 Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (löggæslukostnaður) Árni Johnsen
140 11.11.2008 Viðhald á opinberu húsnæði Þuríður Backman
241 15.12.2008 Vinnubrögð við gerð fjárlaga Ármann Kr. Ólafs­son
2 02.10.2008 Þjóðhagsáætlun 2009 Forsætis­ráð­herra
25 06.10.2008 Þjóðlendur (sönnunarregla) Bjarni Harðar­son
234 11.12.2008 Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga (heildarlög) Félags- og tryggingamála­ráð­herra
238 12.12.2008 Þróun álverðs og afkoma Landsvirkjunar Steingrímur J. Sigfús­son
300 12.02.2009 Þróun efnahagsmála Kristján Þór Júlíus­son
352 26.02.2009 Þróun erlendra vaxtatekna og vaxtagjalda Guðjón A. Kristjáns­son

Áskriftir