Hagstjórn: Skattar og tollar RSS þjónusta

þ.m.t. þjónustugjöld ríkisfyrirtækja og -stofnana og önnur gjöld

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
648 01.03.2004 Aðgerðir til að draga úr mengun og vegsliti Jóhann Ársæls­son
581 12.02.2004 Afnotagjöld Ríkisútvarpsins Ágúst Ólafur Ágústs­son
762 18.03.2004 Afsláttur af þungaskatti Kristján L. Möller
509 29.01.2004 Aukatekjur ríkissjóðs (skráning félaga) Guðlaugur Þór Þórðar­son
334 19.11.2003 Bifreiðamál ­ráð­herra Jóhanna Sigurðar­dóttir
722 09.03.2004 Breiðbandið og leigulínugjaldskrá Landssímans Sigurjón Þórðar­son
306 12.11.2003 Breyting á ýmsum lögum á orkusviði Iðnaðar­ráð­herra
599 17.02.2004 Eignarskattur og sérstakur tekjuskattur Atli Gísla­son
435 10.12.2003 Erfðafjárskattur (heildarlög) Fjármála­ráð­herra
924 14.04.2004 Erfðafjárskattur (lagaskil) Efnahags- og viðskiptanefnd, meiri hluti
217 28.10.2003 Farþegaskattur Ásta R. Jóhannes­dóttir
112 07.10.2003 Félagsgjöld fyrirtækja og launþega Össur Skarphéðins­son
865 05.04.2004 Fjáröflun til vegagerðar (bifreiðir fatlaðra) Sigurður Kári Kristjáns­son
90 03.10.2003 Fjáröflun til vegagerðar, vörugjald af ökutækjum o.fl. (hækkun þungaskatts og vörugjalds) Fjármála­ráð­herra
947 16.04.2004 Flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála (flugvallaskattur) Samgöngu­ráð­herra
348 25.11.2003 Fráveituframkvæmdir sveitarfélaga Guðmundur Árni Stefáns­son
507 28.01.2004 Fylgiréttargjald á listaverk Kolbrún Halldórs­dóttir
36 07.10.2003 Gjald af áfengi og tóbaki (forvarnasjóður) Steingrímur J. Sigfús­son
164 16.10.2003 Gjald af áfengi og tóbaki (framlag til Forvarnasjóðs) Jóhanna Sigurðar­dóttir
343 24.11.2003 Gjald af áfengi og tóbaki (tóbaksgjald) Fjármála­ráð­herra
304 12.11.2003 Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (gjaldaheimildir) Viðskipta­ráð­herra
755 16.03.2004 Hækkun útlánaramma Norræna fjárfestingarbankans Fjármála­ráð­herra
484 28.01.2004 Íslensk farskip (skattareglur o.fl.) Sigurjón Þórðar­son
50 03.10.2003 Jöfnun flutningskostnaðar á olíu og sementi Jón Bjarna­son
945 16.04.2004 Loftferðir (Montreal-samningurinn, EES-reglur o.fl.) Samgöngu­ráð­herra
738 11.03.2004 Lækkun skatta á eftirlaun og ellilífeyri Jón Kr. Óskars­son
77 03.10.2003 Lækkun tekjuskattsstofns Jóhanna Sigurðar­dóttir
1007 26.05.2004 Lækkun virðisaukaskatts Össur Skarphéðins­son
197 17.10.2003 Löggæslukostnaður Kristján L. Möller
143 13.10.2003 Málefni aldraðra (gjald í Framkvæmdasjóð) Heilbrigðis­ráð­herra
311 13.11.2003 Meðlagsgreiðslur (breyting ýmissa laga) Jóhanna Sigurðar­dóttir
849 01.04.2004 Olíugjald og kílómetragjald o.fl. (heildarlög) Fjármála­ráð­herra
467 12.12.2003 Siglingastofnun Íslands (siglingavernd, kóðar, gjaldtaka) Samgöngu­ráð­herra
951 23.04.2004 Sívinnsla við skil skattframtala Valdimar L. Friðriks­son
544 03.02.2004 Sjómannaafsláttur Mörður Árna­son
23 06.10.2003 Skattafsláttur vegna barna Sigurlín Margrét Sigurðar­dóttir
206 28.10.2003 Skattaívilnanir vegna gjafa og framlaga til mannúðar- og menn­ingar­mála Einar Karl Haralds­son
398 02.12.2003 Skattar á vistvæn ökutæki Össur Skarphéðins­son
404 03.12.2003 Skattfrelsi félagsgjalda Össur Skarphéðins­son
385 28.11.2003 Skattgreiðslur í tengslum við byggingu Kárahnjúkavirkjunar Steingrímur J. Sigfús­son
863 01.04.2004 Skattgreiðslur vegna virkjunarframkvæmda Steingrímur J. Sigfús­son
226 30.10.2003 Skattlagning bótasjóða tryggingafélaganna Jóhanna Sigurðar­dóttir
1009 28.05.2004 Skattskylda orkufyrirtækja Fjármála­ráð­herra
105 07.10.2003 Skatttekjur og skatteftirlit vegna stofnunar einkahlutafélaga Jóhanna Sigurðar­dóttir
351 26.11.2003 Skatttekjur ríkissjóðs Kristján L. Möller
702 03.03.2004 Skatttekjur ríkissjóðs Kristján L. Möller
209 28.10.2003 Skólagjöld í Háskóla Íslands Björgvin G. Sigurðs­son
308 13.11.2003 Skuldajöfnun skattskulda Rannveig Guðmunds­dóttir
854 01.04.2004 Staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur (vanskil á vörslufé) Einar K. Guðfinns­son
543 03.02.2004 Stimpilgjald (heimildarbréf leiguhúsnæðis) Jóhanna Sigurðar­dóttir
814 29.03.2004 Stimpilgjald (breyting ýmissa laga) Margrét Frímanns­dóttir
18 02.10.2003 Tekjuskattur og eignarskattur (félagsgjöld til stéttarfélags) Össur Skarphéðins­son
32 06.10.2003 Tekjuskattur og eignarskattur (ferðakostnaður) Guðjón A. Kristjáns­son
88 03.10.2003 Tekjuskattur og eignarskattur (sérstakur tekjuskattur, viðmiðunarfjárhæðir o.fl.) Fjármála­ráð­herra
91 07.10.2003 Tekjuskattur og eignarskattur (fjárhagsaðstoð sveitarfélags) Jóhanna Sigurðar­dóttir
445 10.12.2003 Tekjuskattur og eignarskattur (sjómannaafsláttur) Fjármála­ráð­herra
750 15.03.2004 Tekjuskattur og eignarskattur (dótturfélög sparisjóða, viðmiðunarfjárhæðir o.fl.) Fjármála­ráð­herra
866 05.04.2004 Tekjuskattur og eignarskattur (birting skattskrár) Sigurður Kári Kristjáns­son
322 17.11.2003 Tekjutap sveitarfélaga Margrét Frímanns­dóttir
460 11.12.2003 Tollalög (landbúnaðarhráefni) Landbúnaðarnefnd
986 10.05.2004 Tollalög (heildarlög) Fjármála­ráð­herra
89 03.10.2003 Tryggingagjald (viðbótarlífeyrissparnaður) Fjármála­ráð­herra
464 12.12.2003 Umferðarlög (öryggi barna, gjöld, EES-reglur o.fl.) Dómsmála­ráð­herra
876 05.04.2004 Umhverfismengun af völdum einnota umbúða (skilagjald) Umhverfis­ráð­herra
416 04.12.2003 Undanþága frá virðisaukaskatti Guðjón A. Kristjáns­son
449 11.12.2003 Undanþágur frá greiðslu virðisaukaskatts Margrét Frímanns­dóttir
400 02.12.2003 Úrvinnslugjald (net, umbúðir o.fl.) Fjármála­ráð­herra
130 09.10.2003 Úttekt á umfangi skattsvika Jóhanna Sigurðar­dóttir
913 15.04.2004 Úttekt á vegagerð og veggjöldum Einar K. Guðfinns­son
337 26.11.2003 Útvarpslög o.fl. (stofnun hlutafélags, útvarpsgjald o.fl.) Pétur H. Blöndal
576 10.02.2004 Vatnsveitur sveitarfélaga (heildarlög) Félagsmála­ráð­herra
787 22.03.2004 Veiðieftirlitsgjald (afnám gjalds) Sjávarútvegs­ráð­herra
931 15.04.2004 Virðisaukaskattsskyld kennsla á námskeiðum Lára Stefáns­dóttir
6 02.10.2003 Virðisaukaskattur (matvæli) Össur Skarphéðins­son
11 06.10.2003 Virðisaukaskattur (hljóðbækur) Magnús Þór Hafsteins­son
373 27.11.2003 Virðisaukaskattur (almenningsvagnar) Álfheiður Inga­dóttir
861 05.04.2004 Virðisaukaskattur af áskrift að netmiðlum Hjálmar Árna­son
935 16.04.2004 Virðisaukaskattur af námsefni á netinu Lára Stefáns­dóttir
927 15.04.2004 Virðisaukaskattur af refa- og minkaveiðum Þuríður Backman
123 09.10.2003 Virðisaukaskattur á barnavörum Össur Skarphéðins­son
726 09.03.2004 Virðisaukaskattur á lyfjum Jón Kr. Óskars­son
683 01.03.2004 Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. (metangas og rafmagn) Fjármála­ráð­herra
786 22.03.2004 Þróunarsjóður sjávar­útvegsins (afnám gjalda) Sjávarútvegs­ráð­herra

Áskriftir