Hagstjórn: Skattar og tollar RSS þjónusta

þ.m.t. þjónustugjöld ríkisfyrirtækja og -stofnana og önnur gjöld

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
233 20.10.2005 Aðgengi að hollum matvælum Katrín Júlíus­dóttir
410 09.12.2005 Aflagjöld Akraneshafnar Magnús Þór Hafsteins­son
63 13.10.2005 Aukatekjur ríkissjóðs (skráningargjöld) Guðlaugur Þór Þórðar­son
403 06.12.2005 Aukatekjur ríkissjóðs (nýjar gjaldtökuheimildir) Fjármála­ráð­herra
351 22.11.2005 Ábyrgðasjóður launa (hækkun gjalds) Félagsmála­ráð­herra
732 04.04.2006 Álagning skatta og gjalda vegna alþjóðlegra viðskiptafélaga (EES-reglur) Fjármála­ráð­herra
197 13.10.2005 Barnabætur Jóhanna Sigurðar­dóttir
30 06.10.2005 Bensíngjald og olíugjald (tímabundin lækkun gjalds) Jóhanna Sigurðar­dóttir
379 25.11.2005 Bílaleigur (flutningur leyfisveitinga o.fl.) Samgöngu­ráð­herra
311 14.11.2005 Brottfall laga um búnaðargjald Pétur H. Blöndal
332 18.11.2005 Búnaðargjald (lækkun gjalds) Landbúnaðar­ráð­herra
750 03.04.2006 Daggjöld á Sóltúni Guðmundur Hallvarðs­son
453 24.01.2006 Eignarskattur og eldri borgarar Guðlaugur Þór Þórðar­son
350 22.11.2005 Einkaneysla og skatttekjur Jóhanna Sigurðar­dóttir
740 04.04.2006 Eldi og heilbrigði sláturdýra (heilbrigðiseftirlit og eftirlitsgjald) Landbúnaðar­ráð­herra
553 21.02.2006 Fjármagnstekjuskattur líknarfélaga Sandra Franks
551 20.02.2006 Fjármál stjórnmálaflokk­a og frambjóðenda í prófkjörum Jóhanna Sigurðar­dóttir
367 25.11.2005 Framkvæmdasjóður aldraðra Ásta R. Jóhannes­dóttir
333 18.11.2005 Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (verðmiðlunargjöld) Landbúnaðar­ráð­herra
738 05.04.2006 Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög (afnám fóðursjóðs) Guðlaugur Þór Þórðar­son
643 20.03.2006 Gjaldtaka á Landspítala – háskólasjúkra­húsi Ásta R. Jóhannes­dóttir
381 28.11.2005 Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (hækkun eftirlitsgjalds) Viðskipta­ráð­herra
748 03.04.2006 Happdrætti Háskóla Íslands (einkaleyfisgjald og greiðsla vinninga í peningum) Dómsmála­ráð­herra
59 10.10.2005 Háskólar (jafnrétti til náms, skólagjöld) Kolbrún Halldórs­dóttir
203 13.10.2005 Lánasjóður land­búnaðarins Björgvin G. Sigurðs­son
570 23.02.2006 Losunarkvóti á gróðurhúsalofttegundir Sigurjón Þórðar­son
618 09.03.2006 Lækkun raforkuverðs Guðjón A. Kristjáns­son
494 02.02.2006 Lækkun skatta á eftirlaun og ellilífeyri Jón Kr. Óskars­son
41 10.10.2005 Mat á fasteignum og álagningarstofn fasteignaskatts Kolbrún Halldórs­dóttir
174 06.10.2005 Málefni aldraðra (gjald í Framkvæmdasjóð) Heilbrigðis­ráð­herra
327 15.11.2005 Olíugjald og kílómetragjald o.fl. (sérstakt kílómetragjald) Fjármála­ráð­herra
363 24.11.2005 Olíugjald og kílómetragjald o.fl. (framlenging á lækkun gjalds) Fjármála­ráð­herra
794 28.04.2006 Olíugjald og kílómetragjald o.fl. (framlenging á lækkun olíugjalds) Fjármála­ráð­herra
800 04.05.2006 Persónuafsláttur til greiðslu útsvars Kristinn H. Gunnars­son
439 20.01.2006 Rekstrarskilyrði íslenskra kaupskipaútgerða Kristján L. Möller
340 18.11.2005 Réttarstaða samkynhneigðra (breyting ýmissa laga) Forsætis­ráð­herra
126 06.10.2005 Saksókn og ákæruvald í skattamálum Jóhanna Sigurðar­dóttir
590 06.03.2006 Samkeppnisstaða ríkisbanka á húsnæðismarkaði Guðlaugur Þór Þórðar­son
284 08.11.2005 Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Túnis Utanríkis­ráð­herra
142 17.10.2005 Sívinnsla við skil skattframtala Valdimar L. Friðriks­son
318 15.11.2005 Skattamál í tengslum við Kárahnjúkavirkjun Steingrímur J. Sigfús­son
724 06.04.2006 Skattaumhverfi íslenskra kaupskipaútgerða og farmanna Kristján L. Möller
547 20.02.2006 Skattaumhverfi líknarfélaga Sandra Franks
554 21.02.2006 Skattbyrði Jóhanna Sigurðar­dóttir
679 28.03.2006 Skattbyrði Jóhanna Sigurðar­dóttir
127 06.10.2005 Skatteftirlit með stórfyrirtækjum Jóhanna Sigurðar­dóttir
515 10.02.2006 Skattkerfið og fjárfestingar í sprotafyrirtækjum Björgvin G. Sigurðs­son
640 20.03.2006 Skattlagning lífeyrisgreiðslna og skattleysismörk 70 ára og eldri Ágúst Ólafur Ágústs­son
644 20.03.2006 Skattlagning styrkja úr sjúkra- og styrktarsjóðum Jóhanna Sigurðar­dóttir
124 06.10.2005 Skattlagning söluhagnaðar af hlutabréfum og vaxta til erlendra aðila Jóhanna Sigurðar­dóttir
702 30.03.2006 Skattskil í veitingahúsarekstri Guðjón Hjörleifs­son
219 18.10.2005 Skatttekjur ríkissjóðs árið 2004 Helgi Hjörvar
421 18.01.2006 Skattur á líkamsrækt Mörður Árna­son
674 27.03.2006 Skerðing vaxtabóta Jóhanna Sigurðar­dóttir
36 10.10.2005 Skil á fjármagnstekjuskatti Ögmundur Jónas­son
666 27.03.2006 Skráning og þinglýsing skipa (miðlægur þinglýsingargagnagrunnur) Samgöngu­ráð­herra
18 04.10.2005 Staðgreiðsla opinberra gjalda (vanskil á vörslufé) Sigurður Kári Kristjáns­son
527 14.02.2006 Staðgreiðsla opinberra gjalda (aðgreining útsvars og tekjuskatts á launaseðli) Guðlaugur Þór Þórðar­son
252 03.11.2005 Tannlækningar (gjaldskrár) Jón Gunnars­son
119 04.10.2005 Tekjur ríkissjóðs af stimpilgjöldum Margrét Frímanns­dóttir
623 13.03.2006 Tekjuskattur (samlagshlutafélög og lífeyrissjóðir) Fjármála­ráð­herra
774 11.04.2006 Tekjuskattur (skattfrjáls framlög úr sjúkrasjóðum stéttarfélaga) Jóhanna Sigurðar­dóttir
793 28.04.2006 Tekjuskattur (gengishagnaður) Fjármála­ráð­herra
97 06.10.2005 Tekjuskattur einstaklinga Rannveig Guðmunds­dóttir
23 05.10.2005 Tekjuskattur og eignarskattur (birting skattskrár) Sigurður Kári Kristjáns­son
31 10.10.2005 Tekjuskattur og eignarskattur (hlutfall fjármagnstekjuskatts) Ögmundur Jónas­son
37 10.10.2005 Tekjuskattur og eignarskattur (ferðakostnaður) Guðjón A. Kristjáns­son
326 15.11.2005 Tekjuskattur og eignarskattur (hækkun sjómannaafsláttar) Fjármála­ráð­herra
141 13.10.2005 Tekjustofnar sveitarfélaga (hámark útsvarsheimildar) Steingrímur J. Sigfús­son
364 28.11.2005 Tekjustofnar sveitarfélaga (undanþágur frá greiðslu fasteignaskatts o.fl.) Félagsmála­ráð­herra
716 03.04.2006 Tekjustofnar sveitarfélaga (fasteignaskattur) Guðjón A. Kristjáns­son
733 05.04.2006 Tollalög og tekjuskattur (fækkun tollumdæma o.fl.) Fjármála­ráð­herra
377 25.11.2005 Umferðarlög (EES-reglur o.fl.) Samgöngu­ráð­herra
503 07.02.2006 Umferðarlög (EES-reglur o.fl.) Samgöngu­ráð­herra
718 05.04.2006 Umferðarlög (bifreiðastæði fatlaðra) Valdimar L. Friðriks­son
663 22.03.2006 Upplýsingar í ársreikningum um lán til stjórnenda fyrirtækja Jóhanna Sigurðar­dóttir
125 06.10.2005 Upplýsingaskylda í ársreikningum Jóhanna Sigurðar­dóttir
179 10.10.2005 Úrvinnslugjald (reiknireglur, endurgreiðsla og lækkun gjalds) Umhverfis­ráð­herra
714 03.04.2006 Úrvinnslugjald (verkaskipting Úrvinnslusjóðs og sveitarfélaga o.fl.) Umhverfis­ráð­herra
54 18.10.2005 Útvarpslög o.fl. (stofnun hlutafélags, útvarpsgjald o.fl.) Pétur H. Blöndal
559 22.02.2006 Vaxtabætur vegna endurbóta á húsnæði Katrín Júlíus­dóttir
457 24.01.2006 Vegamál Kristján L. Möller
201 13.10.2005 Veggjald vegna seinni áfanga Sundabrautar Össur Skarphéðins­son
150 06.10.2005 Veggjöld Jóhann Ársæls­son
259 03.11.2005 Verð á heitu vatni Sigurjón Þórðar­son
701 30.03.2006 Verð dýralyfja og dýralæknakostnaðar Jóhanna Erla Pálma­dóttir
345 18.11.2005 Verslunaratvinna (EES-reglur, höfundarréttargjald) Viðskipta­ráð­herra
12 04.10.2005 Virðisaukaskattur (samgöngumannvirki, blöð og tímarit) Magnús Þór Hafsteins­son
624 13.03.2006 Virðisaukaskattur (lágmark virðisaukaskattsskyldrar sölu o.fl.) Fjármála­ráð­herra
496 02.02.2006 Virðisaukaskattur af lyfjum Jón Kr. Óskars­son
762 03.04.2006 Þróun áfengisgjalds Birgir Ármanns­son
454 24.01.2006 Þróun skattprósentu Guðlaugur Þór Þórðar­son

Áskriftir