Hagstjórn: Skattar og tollar RSS þjónusta

þ.m.t. þjónustugjöld ríkisfyrirtækja og -stofnana og önnur gjöld

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
404 19.02.2008 Aðgerðir gegn skattsvikum Ármann Kr. Ólafs­son
234 15.11.2007 Aukatekjur ríkissjóðs (lagatilvísanir og fjárhæð gjalds fyrir vegabréfaþjónustu) Fjármála­ráð­herra
225 15.11.2007 Áfengisneysla og áfengisverð Kristinn H. Gunnars­son
552 02.04.2008 Bensíngjald og meðalútsöluverð bensíns Pétur H. Blöndal
521 07.04.2008 Breytt fyrirkomulag á skráningu og þinglýsingu skipa (samræmdur þinglýsingargagnagrunnur) Samgöngu­ráð­herra
31 04.10.2007 Brottfall laga um búnaðargjald Pétur H. Blöndal
178 02.11.2007 Endurgreiðsla á kostnaði við veiðar á ref og mink Guðný Helga Björns­dóttir
112 11.10.2007 Endurgreiðsla virðisaukaskatts Þorvaldur Ingvars­son
169 01.11.2007 Endurskoðun á skattamálum lögaðila Ellert B. Schram
346 29.01.2008 Endurskoðun lagaákvæða um sóknargjöld Kristján Þór Júlíus­son
206 15.11.2007 Erfðafjárskattur (fasteignir í eigu erlendra dánarbúa o.fl.) Fjármála­ráð­herra
305 30.11.2007 Fjarskipti (hækkun jöfnunargjalds) Samgöngu­ráð­herra
148 31.10.2007 Fjáraukalög 2007 (yfirtaka ríkisins á Hvalfjarðargöngum) Kristinn H. Gunnars­son
53 04.10.2007 Framhaldsskólar (afnám innritunar- og efnisgjalda) Árni Þór Sigurðs­son
95 10.10.2007 Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (álagningarstofn eftirlitsgjalds) Viðskipta­ráð­herra
93 09.10.2007 Hafnalög (geymslugjald og heimild til að fresta framkvæmdum) Samgöngu­ráð­herra
9 02.10.2007 Hlutdeild sveitarfélaga í skatttekjum Magnús Stefáns­son
11 03.10.2007 Iðnaðarmálagjald (brottfall laganna) Pétur H. Blöndal
633 21.05.2008 Komugjöld aldraðra og öryrkja Ögmundur Jónas­son
23 03.10.2007 Lagaákvæði um almenningssamgöngur (endurgreiðsla virðisaukaskatts og olíugjalds) Álfheiður Inga­dóttir
143 30.10.2007 Málefni aldraðra (gjald í Framkvæmdasjóð) Heilbrigðis­ráð­herra
551 02.04.2008 Meginbreytingar á skattlagningu og áhrif þeirra á tekjur ríkissjóðs Pétur H. Blöndal
4 11.10.2007 Olíugjald og kílómetragjald (endurgreiðsla gjalds) Höskuldur Þórhalls­son
231 15.11.2007 Olíugjald og kílómetragjald (ótímabundin lækkun olíugjalds og kílómetragjalds) Fjármála­ráð­herra
522 03.04.2008 Póst- og fjarskiptastofnun (eftirlitsúrræði og málskot) Samgöngu­ráð­herra
129 16.10.2007 Raforkulög (neyðarsamstarf og fjárhæð eftirlitsgjalds) Iðnaðar­ráð­herra
6 04.10.2007 Sala áfengis og tóbaks (sala léttvíns og bjórs) Sigurður Kári Kristjáns­son
14 03.10.2007 Skattaívilnanir vegna rannsókna- og þróunarverkefna Höskuldur Þórhalls­son
646 28.05.2008 Skattfrelsi nor­rænna verðlauna Guðfinna S. Bjarna­dóttir
395 12.02.2008 Skattlagning á lífeyrissjóðstekjur Birkir Jón Jóns­son
501 31.03.2008 Skattlagning á starf björgunarsveita Bjarni Harðar­son
150 31.10.2007 Skattlagning á tónlist og kvikmyndir Katrín Jakobs­dóttir
138 18.10.2007 Skattskylda framlaga úr styrktar- og sjúkrasjóðum Þuríður Backman
61 15.10.2007 Skil á fjármagnstekjuskatti Ögmundur Jónas­son
289 28.11.2007 Skráning og mat fasteigna (nýir gjaldstofnar) Fjármála­ráð­herra
529 03.04.2008 Skráning og mat fasteigna (starfsemi og fjármögnun Fasteignamats ríkisins) Fjármála­ráð­herra
131 17.10.2007 Staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl. (breyting ýmissa laga) Fjármála­ráð­herra
548 01.04.2008 Stimpilgjald (undanþágur frá gjaldi) Fjármála­ráð­herra
97 09.10.2007 Stimpilgjöld af lánum til húsnæðiskaupa Magnús Stefáns­son
91 09.10.2007 Stjórn fiskveiða (veiðigjald fyrir þorsk og rækju) Sjávarútvegs­ráð­herra
612 06.05.2008 Tekjur af endursölu hugverka Kolbrún Halldórs­dóttir
15 02.10.2007 Tekjuskattur (sérstakur viðbótarpersónuafsláttur) Kristinn H. Gunnars­son
36 04.10.2007 Tekjuskattur (birting skattskrár) Sigurður Kári Kristjáns­son
42 11.10.2007 Tekjuskattur (íþróttastyrkir og heilsuvernd) Lúðvík Bergvins­son
54 04.10.2007 Tekjuskattur (ferðakostnaður) Guðjón A. Kristjáns­son
290 28.11.2007 Tekjuskattur (hækkun viðmiðunarfjárhæða, greiðsla barnabóta o.fl.) Fjármála­ráð­herra
325 13.12.2007 Tekjuskattur (breyting ýmissa laga) Fjármála­ráð­herra
515 01.04.2008 Tekjuskattur og skattlagning kaupskipaútgerðar (aðgerðir í tengslum við kjarasamninga) Fjármála­ráð­herra
146 30.10.2007 Tekjustofnar sveitarfélaga (afnám lágmarksútsvars) Erla Ósk Ásgeirs­dóttir
229 15.11.2007 Tollalög (leyfisveitingar, tollafgreiðslugengi o.fl.) Fjármála­ráð­herra
394 12.02.2008 Tollamál íslenskra ferðamanna Rósa Guðbjarts­dóttir
579 10.04.2008 Umferðarlög (gjald vegna vanrækslu á skoðun ökutækja) Samgöngu­ráð­herra
413 20.02.2008 Undanþága frá skattlagningu á mengun frá flugvélum Siv Friðleifs­dóttir
242 19.11.2007 Úrvinnslugjald (frestun og fjárhæð gjalds) Umhverfis­ráð­herra
213 14.11.2007 Viðskipti með aflamark og aflahlut­deild Kristinn H. Gunnars­son
361 04.02.2008 Virðisaukaskattur (vef- og rafbækur) Mörður Árna­son
170 01.11.2007 Yfirtaka ríkisins á Speli ehf. og niðurfelling veggjalds um Hvalfjarðargöng Jón Bjarna­son

Áskriftir