Hagstjórn: Skattar og tollar RSS þjónusta

þ.m.t. þjónustugjöld ríkisfyrirtækja og -stofnana og önnur gjöld

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
141 04.11.2010 Aðgerðir til að stuðla að sátt við heimilin Bjarni Benedikts­son
602 15.03.2011 Afdráttarskattur á vaxtagreiðslur úr landi Ragnheiður E. Árna­dóttir
841 20.05.2011 Áfallnir skattar í vanskilum Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
175 09.11.2010 Álagning virðisaukaskatts á sölu vef- og rafbóka, hljóðbóka, nótnabóka, landabréfa o.þ.h. Mörður Árna­son
780 05.05.2011 Ávinningur af verkefninu „Allir vinna“ Sigurður Ingi Jóhanns­son
454 27.01.2011 Breytt skattheimta af lestölvum Mörður Árna­son
303 29.11.2010 Einkaleyfi (reglugerðarheimild) Efnahags- og viðskipta­ráð­herra
744 07.04.2011 Eitt innheimtuumdæmi Þorgerður Katrín Gunnars­dóttir
869 01.06.2011 Eldsneytisgjöld af umferð á höfuðborgarsvæðinu Þorgerður Katrín Gunnars­dóttir
488 03.02.2011 Endurgreiðsla á virðisaukaskatti Álfheiður Inga­dóttir
567 03.03.2011 Erfðafjárskattur (undanþága frá greiðslu skattsins) Jón Gunnars­son
833 20.05.2011 Flutningur skattskyldrar starfsemi úr landi Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
354 07.12.2010 Frjáls félagasamtök, skattgreiðslur og styrkir Eygló Harðar­dóttir
676 07.04.2011 Fullgilding á samningi um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum Utanríkis­ráð­herra
359 09.12.2010 Gistináttaskattur (heildarlög) Fjármála­ráð­herra
788 10.05.2011 Gjaldeyrismál og tollalög (reglur um gjaldeyrishöft) Efnahags- og viðskipta­ráð­herra
889 10.06.2011 Gjaldeyrismál og tollalög (framlenging heimildar) Efnahags- og skattanefnd
759 14.04.2011 Greiðsla virðisaukaskatts Bjarni Benedikts­son
152 05.11.2010 Greiðsluaðlögun einstaklinga o.fl. (framkvæmd og virkni greiðsluaðlögunar) Félags- og tryggingamálanefnd
101 20.10.2010 Greiðsluuppgjör á opinberum gjöldum lögaðila og einstaklinga í atvinnurekstri (frestur til greiðsluuppgjörs á vanskilum) Eygló Harðar­dóttir
305 30.11.2010 Heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld Ólafur Þór Gunnars­son
832 20.05.2011 Hækkun skatta og gjalda Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
531 17.02.2011 Hækkun verðtryggðra lána íslenskra heimila og fyrirtækja Margrét Tryggva­dóttir
732 07.04.2011 Landflutningalög (flutningsgjald) Margrét Tryggva­dóttir
517 15.02.2011 Lækkun flutningskostnaðar Einar K. Guðfinns­son
632 23.03.2011 Lækkun vörugjalda af ökutækjum sem breytt hefur verið til þess að nýta metan Kristján Þór Júlíus­son
186 11.11.2010 Meðhöndlun úrgangs (skilakerfi fyrir einnota drykkjarvöruumbúðir og EES-reglur) Umhverfis­ráð­herra
473 31.01.2011 Nefskattur og RÚV Eygló Harðar­dóttir
403 18.12.2010 Orkuskipti í samgöngum Iðnaðar­ráð­herra
60 13.10.2010 Raforkulög (flutningskerfi, gjaldskrár, EES-reglur o.fl.) Iðnaðar­ráð­herra
200 16.11.2010 Ráðstafanir í ríkisfjármálum (breyting ýmissa laga) Fjármála­ráð­herra
824 18.05.2011 Ráðstafanir í ríkisfjármálum (breyting ýmissa laga) Fjármála­ráð­herra
642 28.03.2011 Ráðstafanir til að lækka eldsneytisverð (tímabundin lækkun skatta) Tryggvi Þór Herberts­son
187 11.11.2010 Ríkisábyrgðir (ábyrgðargjald á grundvelli lánskjara, EES-reglur) Fjármála­ráð­herra
699 31.03.2011 Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa (eftirlitsgjald) Efnahags- og viðskipta­ráð­herra
131 02.11.2010 Samkeppnislög (aukið aðhald og eftirlit) Efnahags- og viðskipta­ráð­herra
666 30.03.2011 Samningur við Félagsvísindastofnun um mat á áhrifum skattabreytinga Sigmundur Ernir Rúnars­son
196 16.11.2010 Sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki (heildarlög) Fjármála­ráð­herra
558 03.03.2011 Skattaívilnanir í þágu tilgreindra félagasamtaka (skattfrádráttur vegna gjafa) Eygló Harðar­dóttir
410 17.01.2011 Skattaleg meðferð á eftirgjöf skulda Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
140 04.11.2010 Skattaleg staða frjálsra félagasamtaka Eygló Harðar­dóttir
868 01.06.2011 Skattar af verslun og ­þjónustu á höfuðborgarsvæðinu Þorgerður Katrín Gunnars­dóttir
313 30.11.2010 Skattar og gjöld (breyting ýmissa laga) Fjármála­ráð­herra
701 07.04.2011 Skattlagning á kolvetnisvinnslu (breyting ýmissa laga vegna olíuleitar) Fjármála­ráð­herra
702 07.04.2011 Skattlagning á kolvetnisvinnslu (heildarlög) Fjármála­ráð­herra
30 06.10.2010 Skattrannsóknir og skatteftirlit Mörður Árna­son
536 23.02.2011 Skólagjöld og lán til greiðslu skólagjalda Álfheiður Inga­dóttir
823 20.05.2011 Sókn í atvinnumálum Birkir Jón Jóns­son
210 16.11.2010 Staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl. (kyrrsetning eigna) Fjármála­ráð­herra
560 03.03.2011 Stimpilgjald (afnám stimpilgjalds vegna kaupa íbúðarhúsnæðis) Eygló Harðar­dóttir
428 18.01.2011 Strandveiðigjald Einar K. Guðfinns­son
73 15.10.2010 Stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki (brottfall ákvæðis um lágmarksfjárhæð) Eygló Harðar­dóttir
907 16.09.2011 Svokallaðir kaupleigusamningar um bifreiðar Eygló Harðar­dóttir
217 16.11.2010 Tannheilsa þjóðarinnar Sigurður Ingi Jóhanns­son
453 27.01.2011 Tekjur af akstri um Suðurlandsveg, Vesturlandsveg og Reykjanesbraut Sigurður Ingi Jóhanns­son
452 27.01.2011 Tekjur af ökutækjum og umferð Sigurður Ingi Jóhanns­son
603 15.03.2011 Tekjur ríkissjóðs, skattleysismörk og hálaunaþrep Ólína Kjerúlf Þorvarðar­dóttir
275 25.11.2010 Tekjuskattur (skilyrði sjómannaafsláttar) Árni Johnsen
300 30.11.2010 Tekjuskattur (sjúkdómatryggingar) Fjármála­ráð­herra
562 03.03.2011 Tekjuskattur (skuldaeftirgjafir) Eygló Harðar­dóttir
637 24.03.2011 Tekjuskattur (undanþága frá greiðslu fjármagnstekjuskatts) Jón Gunnars­son
584 14.03.2011 Tollalög o.fl. (dreifing gjalddaga) Efnahags- og skattanefnd
799 17.05.2011 Tollalög o.fl. (dreifing gjalddaga) Efnahags- og skattanefnd
776 04.05.2011 Tollur á lestölvur Eygló Harðar­dóttir
364 09.12.2010 Umferð og vegtollar Guðlaugur Þór Þórðar­son
878 07.06.2011 Undanþágur gagnavera frá greiðslu virðisaukaskatts Vigdís Hauks­dóttir
185 11.11.2010 Úrvinnslugjald (hækkun gjalda) Umhverfis­ráð­herra
336 06.12.2010 Úrvinnslugjald (framlenging gildistíma) Umhverfisnefnd
433 20.01.2011 Útflutningur hrossa (heildarlög) Sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
655 29.03.2011 Vaðlaheiðargöng Mörður Árna­son
398 17.12.2010 Varnarmálalög og tekjustofnar sveitarfélaga (fasteignaskattur af ratsjárstöðvum) Einar K. Guðfinns­son
374 13.12.2010 Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (löggæslukostnaður) Árni Johnsen
164 09.11.2010 Virðisaukaskattur (endurgreiðsla skatts af refa- og minkaveiðum) Einar K. Guðfinns­son
208 16.11.2010 Virðisaukaskattur (rafræn þjónusta, bætt skil og eftirlit o.fl.) Fjármála­ráð­herra
393 17.12.2010 Virðisaukaskattur (endurgreiðsla skatts vegna kaupa á varmatækjum) Einar K. Guðfinns­son
451 27.01.2011 Virðisaukaskattur (vef- og rafbækur) Mörður Árna­son
898 02.09.2011 Virðisaukaskattur o.fl. (rafræn útgáfa) Efnahags- og skattanefnd
92 19.10.2010 Vörugjald af ökutækjum (endurgreiðsla gjalds af breyttum metanbílum) Mörður Árna­son
197 11.11.2010 Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. (skattlagning samkvæmt útblæstri bifreiða) Fjármála­ráð­herra

Áskriftir