Hagstjórn: Skattar og tollar RSS þjónusta

þ.m.t. þjónustugjöld ríkisfyrirtækja og -stofnana og önnur gjöld

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
804 16.06.2015 Aðgerðaáætlun um loftslagsmál Svandís Svavars­dóttir
221 08.10.2014 Aðgerðir í loftslagsmálum Svandís Svavars­dóttir
13 10.09.2014 Aðgerðir til að efla lítil og meðalstór fyrirtæki og fyrirtæki í ­tækni- og hugverkaiðnaði Árni Páll Árna­son
326 22.10.2014 Áhrif þingmála á fjárhag sveitarfélaga Sigríður Ingibjörg Inga­dóttir
660 25.03.2015 Bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum Árni Páll Árna­son
169 25.09.2014 Byggingarsjóður Landspítala (heildarlög) Steingrímur J. Sigfús­son
499 22.01.2015 Endurskoðun á samningi við Evrópusambandið um viðskipti með land­búnaðarvörur Vilhjálmur Bjarna­son
503 26.01.2015 Farmflutningar á landi (aukið eftirlit, starfsleyfi o.fl., EES-reglur) Innanríkis­ráð­herra
504 26.01.2015 Farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni (heildarlög, EES-reglur) Innanríkis­ráð­herra
417 01.12.2014 Fiskistofa o.fl. (gjaldskrárheimildir) Sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
420 01.12.2014 Fjárfestingarsamningur við Thorsil ehf. um kísilmálmverksmiðju í Helguvík í Reykjanesbæ Iðnaðar- og viðskipta­ráð­herra
5 09.09.2014 Hafnalög (ríkisstyrkir o.fl., EES-reglur) Innanríkis­ráð­herra
543 16.02.2015 Heimild skattrann­sóknarstjóra til kaupa á erlendum gögnum um skattundanskot Katrín Jakobs­dóttir
320 22.10.2014 Innflutningstollar á land­búnaðarvörum Árni Páll Árna­son
200 06.10.2014 Innflutningur á grænlensku kjöti Össur Skarphéðins­son
643 24.03.2015 Innflutningur dýra (erfðaefni holdanautgripa) Sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
538 05.02.2015 Ívilnanir í þágu dreifðra byggða Sigurður Örn Ágústs­son
11 09.09.2014 Ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi (heildarlög) Iðnaðar- og viðskipta­ráð­herra
107 17.09.2014 Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku (jöfnunargjald) Iðnaðar- og viðskipta­ráð­herra
493 21.01.2015 Launatengd gjöld Steingrímur J. Sigfús­son
424 01.12.2014 Loftslagsmál (EES-reglur, geymsla koldíoxíðs, vistvæn ökutæki, Kyoto-bókunin) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
225 08.10.2014 Lóðir fyrir trú- og lífsskoðunarfélög Sigríður Ingibjörg Inga­dóttir
625 17.03.2015 Lyf og greiðsluþátttökukerfi Steinunn Þóra Árna­dóttir
809 29.06.2015 Lækkun höfuðstóls verðtryggðra húsnæðislána Fjármála- og efnahags­ráð­herra
682 01.04.2015 Lækkun tryggingagjalds vegna 60 ára og eldri Össur Skarphéðins­son
460 10.12.2014 Lögfesting reglna um þunna eiginfjármögnun Steingrímur J. Sigfús­son
23 11.09.2014 Mótun viðskiptastefnu Íslands Guðlaugur Þór Þórðar­son
455 09.12.2014 Náttúrupassi (heildarlög) Iðnaðar- og viðskipta­ráð­herra
330 23.10.2014 Niðurfelling aðflutningsgjalda af ódýrum vörum Oddgeir Ágúst Ottesen
653 27.03.2015 Niðurfelling gjalda á vistvænt eldsneyti sem er framleitt innan lands Katrín Júlíus­dóttir
817 03.07.2015 Niðurfærsla húsnæðislána samkvæmt 110%-leiðinni Vigdís Hauks­dóttir
806 25.06.2015 Orkuskipti í samgöngum samin af Grænu orkunni, samstarfsvettvangi um orkuskipti Iðnaðar- og viðskipta­ráð­herra
316 22.10.2014 Rafræn skattkort Helgi Hrafn Gunnars­son
190 09.10.2014 Ráðningar starfsmanna forsætisráðuneytisins Birgir Ármanns­son
592 03.03.2015 Ráðstafanir til að mæta kostnaði við umönnun og heilbrigðis­þjónustu aldraðra Pétur H. Blöndal
782 03.06.2015 Ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi Forsætis­ráð­herra
341 31.10.2014 Ríkisútvarpið ohf. (útvarpsgjald) Katrín Jakobs­dóttir
674 27.03.2015 Samgöngustofa og loftferðir (gjaldskrárheimildir og EES-reglur) Innanríkis­ráð­herra
344 03.11.2014 Samskipti Landhelgisgæslunnar við norsk hermálayfirvöld Björn Valur Gísla­son
176 25.09.2014 Sérhæfður íþróttabúnaður fyrir fatlaða íþróttamenn Bjarkey Olsen Gunnars­dóttir
109 17.09.2014 Skattafsláttur vegna kostnaðar við ferðir til og frá vinnu Elsa Lára Arnar­dóttir
616 16.03.2015 Skattstofnar, gjöld og markaðir tekjustofnar Guðlaugur Þór Þórðar­son
153 24.09.2014 Spilahallir (heildarlög) Willum Þór Þórs­son
321 22.10.2014 Stefna stjórnvalda um lagningu raflína Iðnaðar- og viðskipta­ráð­herra
511 29.01.2015 Stjórn vatnamála (gjaldtaka fyrir vatnsþjónustu, EES-reglur) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
691 01.04.2015 Stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl (tímabundnar aflaheimildir) Sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
405 27.11.2014 Stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki (gildistími laganna o.fl.) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
786 08.06.2015 Stöðugleikaskattur (heildarlög) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
181 25.09.2014 Sykurskattur Helgi Hjörvar
490 20.01.2015 Tekjur af strandveiðigjaldi Guðlaugur Þór Þórðar­son
304 21.10.2014 Tekjuskattur (gengishagnaður) Vilhjálmur Bjarna­son
306 21.10.2014 Tekjuskattur (afnám rúmmálsreglu) Vilhjálmur Bjarna­son
634 19.03.2015 Tekjuskattur (húsnæðissparnaður) Elsa Lára Arnar­dóttir
676 27.03.2015 Tekjuskattur (álagningarskrár) Sigríður Á. Andersen
356 04.11.2014 Tekjuskattur o.fl. (breyting ýmissa laga) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
29 16.09.2014 Tekjustofnar sveitarfélaga (afnám lágmarksútsvars) Unnur Brá Konráðs­dóttir
366 07.11.2014 Tekjustofnar sveitarfélaga (fasteignaskattur af atvinnuhúsnæði o.fl.) Innanríkis­ráð­herra
574 25.02.2015 Tekjustofnar sveitarfélaga (sérstakt framlag úr Jöfnunarsjóði) Innanríkis­ráð­herra
251 14.10.2014 Tollalög (sýnishorn verslunarvara) Björt Ólafs­dóttir
79 15.09.2014 Tollar af milliríkjaverslun við Japan Össur Skarphéðins­son
606 05.03.2015 Tollar á franskar kartöflur Helgi Hjörvar
727 21.04.2015 Tollar og matvæli Ragnheiður Ríkharðs­dóttir
599 04.03.2015 Tryggingagjaldsgreiðslur vegna fólks sem er 60 ára og eldra Össur Skarphéðins­son
468 15.12.2014 Útgáfa ópersónugreinanlegra upplýsinga um skattgreiðslur landsmanna Jón Þór Ólafs­son
157 23.09.2014 Vegalög (gjaldtaka af umferð o.fl., EES-reglur) Innanríkis­ráð­herra
112 18.09.2014 Veiðigjöld Kristján L. Möller
345 03.11.2014 Veiðigjöld Björn Valur Gísla­son
692 01.04.2015 Veiðigjöld (veiðigjald 2015--2018) Sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
704 01.04.2015 Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (heimagisting og flokkar veitingastaða) Iðnaðar- og viðskipta­ráð­herra
708 13.04.2015 Verðskerðingargjald af hrossakjöti Össur Skarphéðins­son
17 12.09.2014 Verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis) Vilhjálmur Árna­son
124 18.09.2014 Virðisaukaskattsgreiðslur einstaklinga Oddný G. Harðar­dóttir
182 25.09.2014 Virðisaukaskattsuppgjör heildverslana með lyf og lækningavörur Valgerður Bjarna­dóttir
41 10.09.2014 Virðisaukaskattur (endurbygging og viðhald kirkna) Össur Skarphéðins­son
411 28.11.2014 Virðisaukaskattur (undanþága og endurgreiðslur til íþróttafélaga) Willum Þór Þórs­son
664 26.03.2015 Virðisaukaskattur (útleiga veiðiréttar og sala veiðileyfa) Jón Þór Ólafs­son
49 11.09.2014 Virðisaukaskattur af útleigu rafmagnsbíla Össur Skarphéðins­son
2 09.09.2014 Virðisaukaskattur o.fl. (skattkerfisbreytingar) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
36 10.09.2014 Vörugjald (gjald á jarðstrengi) Steingrímur J. Sigfús­son
667 26.03.2015 Vöruinnflutningur frá Kína eftir staðfestingu fríverslunarsamnings Þorsteinn Sæmunds­son
792 10.06.2015 Yfirfæranlegt tap við samruna Arion banka og AFLs sparisjóðs Össur Skarphéðins­son
363 06.11.2014 Yfirskatta­nefnd­ o.fl. (verkefni ríkistollanefndar o.fl.) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
3 09.09.2014 Ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015 (breyting ýmissa laga) Fjármála- og efnahags­ráð­herra

Áskriftir