Hagstjórn: Skattar og tollar RSS þjónusta

þ.m.t. þjónustugjöld ríkisfyrirtækja og -stofnana og önnur gjöld

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
802 02.06.2016 Aðgerðaáætlun um orkuskipti Iðnaðar- og viðskipta­ráð­herra
574 02.03.2016 Aðgerðaáætlun Vísinda- og ­tækniráðs Valgerður Bjarna­dóttir
719 12.04.2016 Aðgerðaáætlun Vísinda- og ­tækniráðs Valgerður Bjarna­dóttir
787 25.05.2016 Aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl. Fjármála- og efnahags­ráð­herra
733 28.04.2016 Alþjóðlegar viðskiptaþvinganir gagnvart lágskattaríkjum Árni Páll Árna­son
94 11.09.2015 Aukatekjur presta þjóðkirkjunnar Steinunn Þóra Árna­dóttir
880 27.09.2016 Áhrif afnáms almenns vörugjalds og tolla á tekjur ríkisins Birgir Ármanns­son
593 09.03.2016 Áhrif búvörusamninga 2016 Svandís Svavars­dóttir
734 28.04.2016 Áhrif búvörusamninga 2016 Svandís Svavars­dóttir
167 23.09.2015 Áhrif samnings við ESB um tollaniðurfellingu og tollalækkun á land­búnaðarvörum Bjarkey Olsen Gunnars­dóttir
712 08.04.2016 Áhrif verkefnisins höfuðstólslækkun fasteignalána á starfsemi ríkisskattstjóra Svandís Svavars­dóttir
833 24.08.2016 Álagning bifreiðagjalds á land­búnaðarvélar Jóhanna María Sigmunds­dóttir
620 16.03.2016 Átaksverkefni í eftirliti með fylgni við vinnu- og skattalöggjöf Lilja Rafney Magnús­dóttir
15 10.09.2015 Bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum Árni Páll Árna­son
680 04.04.2016 Búvörulög o.fl. (búvörusamningar, búnaðarlagasamningur) Sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
4 10.09.2015 Byggingarsjóður Landspítala (heildarlög) Steingrímur J. Sigfús­son
590 09.03.2016 Erlend skattaskjól Svandís Svavars­dóttir
621 16.03.2016 Ferðamál Iðnaðar- og viðskipta­ráð­herra
623 16.03.2016 Fjármagnsflutningar og skattgreiðslur álfyrirtækja Katrín Jakobs­dóttir
668 04.04.2016 Fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja og smærri fyrirtækja í vexti Fjármála- og efnahags­ráð­herra
260 20.10.2015 Fyrirtækjaskrá (aðgengi almennings að upplýsingum) Björn Leví Gunnars­son
403 02.12.2015 Gatnagerðargjald (framlenging gjaldtökuheimildar) Innanríkis­ráð­herra
654 04.04.2016 Gistináttaskattur (skipting skatts) Kristján L. Möller
62 14.09.2015 Gjald af áfengi og tóbaki (lýðheilsusjóður) Steingrímur J. Sigfús­son
810 02.06.2016 Gjaldeyrismál o.fl. (fjárstreymistæki til að draga úr neikvæðum áhrifum fjármagnsinnstreymis) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
193 06.10.2015 Greiðslur þrotabúa í tengslum við losun fjármagnshafta Katrín Jakobs­dóttir
546 23.02.2016 Hlutafélög og einkahlutafélög (kennitöluflakk) Karl Garðars­son
799 31.05.2016 Inn- og útskattur hótela og gistiheimila Oddný G. Harðar­dóttir
168 24.09.2015 Jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum Innanríkis­ráð­herra
731 28.04.2016 Kaup á upplýsingum um aflandsfélög Rósa Björk Brynjólfs­dóttir
473 27.01.2016 Lyfjalög og lækningatæki (gjaldtaka, EES-reglur) Heilbrigðis­ráð­herra
255 22.10.2015 Lækkun tryggingagjalds vegna 60 ára og eldri Össur Skarphéðins­son
867 08.09.2016 Lækkun virðisaukaskatts á gleraugum og linsum Katrín Jakobs­dóttir
572 02.03.2016 Metanframleiðsla Jóhanna María Sigmunds­dóttir
89 11.09.2015 Niðurfærsla húsnæðislána samkvæmt 110%-leiðinni Vigdís Hauks­dóttir
868 13.09.2016 Orkukostnaður heimilanna Lilja Rafney Magnús­dóttir
793 26.05.2016 Rannsókn á aflandsfélögum Birgitta Jóns­dóttir
711 08.04.2016 Rannsókn á aflandsfélögum Íslendinga og skattundanskotum Svandís Svavars­dóttir
805 02.06.2016 Ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi Forsætis­ráð­herra
319 04.11.2015 Samkomulag stjórnvalda og slitabúa fallinna fjármálafyrirtækja Björn Valur Gísla­son
783 24.05.2016 Samningur Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með land­búnaðarvörur (EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
173 24.09.2015 Samþjöppun aflaheimilda og veiðigjald Oddný G. Harðar­dóttir
385 26.11.2015 Sérstakt gjald vegna ólögmæts sjávarafla (útvíkkun skilgreiningar) Sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
831 23.08.2016 Skattafsláttur af ferðakostnaði til og frá vinnu Elsa Lára Arnar­dóttir
179 05.10.2015 Skattafsláttur vegna kostnaðar við ferðir til og frá vinnu Elsa Lára Arnar­dóttir
373 25.11.2015 Skattar og gjöld (breyting ýmissa laga) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
667 04.04.2016 Skattar og gjöld (tryggingagjald, samsköttun milli skattþrepa) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
221 08.10.2015 Skattar og gjöld á vistvæn ökutæki og eldsneyti Katrín Júlíus­dóttir
782 24.05.2016 Skattaskjól og mögulegar lagabreytingar til að sporna við starfsemi þeirra Efnahags- og viðskiptanefnd
389 27.11.2015 Skatteftirlit og skattrannsóknir Helgi Hjörvar
108 15.09.2015 Skattfrjáls útgreiðsla séreignarsparnaðar Guðlaugur Þór Þórðar­son
171 24.09.2015 Skattlagning á fjármagnshreyfingar – Tobin-skattur Ögmundur Jónas­son
812 02.06.2016 Skattundanþágur vegna innflutts lífeldsneytis Sigríður Á. Andersen
634 18.03.2016 Skráning og mat fasteigna (ákvörðun matsverðs) Innanríkis­ráð­herra
51 11.09.2015 Spilahallir (heildarlög) Willum Þór Þórs­son
633 18.03.2016 Staðgreiðsla opinberra gjalda Guðlaugur Þór Þórðar­son
863 07.09.2016 Stjórn fiskveiða (síld og makríll) Atvinnuveganefnd
818 15.08.2016 Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð Fjármála- og efnahags­ráð­herra
809 02.06.2016 Tekjur af auðlegðarskatti Steingrímur J. Sigfús­son
33 10.09.2015 Tekjuskattur (gengishagnaður) Vilhjálmur Bjarna­son
34 10.09.2015 Tekjuskattur (afnám rúmmálsreglu) Vilhjálmur Bjarna­son
86 21.09.2015 Tekjuskattur (skattafsláttur vegna útleigu á einni íbúð) Árni Páll Árna­son
303 02.11.2015 Tekjuskattur (útfararstyrkur) Ögmundur Jónas­son
655 04.04.2016 Tekjuskattur (fæðispeningar sjómanna) Páll Jóhann Páls­son
735 28.04.2016 Tekjuskattur (þunn eiginfjármögnun) Katrín Jakobs­dóttir
172 24.09.2015 Tekjuskattur o.fl. (nauðasamningagerð slitabúa fallinna fjármálafyrirtækja) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
42 10.09.2015 Tekjustofnar sveitarfélaga (afnám lágmarksútsvars) Unnur Brá Konráðs­dóttir
263 21.10.2015 Tekjustofnar sveitarfélaga (sérstakt framlag úr Jöfnunarsjóði) Innanríkis­ráð­herra
618 16.03.2016 Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi (framlenging gildistíma, hækkun á hlutfalli endurgreiðslu) Iðnaðar- og viðskipta­ráð­herra
609 16.03.2016 Tollalög og virðisaukaskattur (gjalddagar aðflutningsgjalda) Efnahags- og viðskiptanefnd
161 23.09.2015 Undirbúningur búvörusamninga og minnkuð tollvernd Steingrímur J. Sigfús­son
404 02.12.2015 Uppbygging og rekstur fráveitna (gjaldtökuheimildir, réttindi og skyldur fráveitna) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
107 15.09.2015 Útsvarstekjur sveitarfélaga Guðlaugur Þór Þórðar­son
400 02.12.2015 Vatnsveitur sveitarfélaga (skilgreining og álagning vatnsgjalds) Innanríkis­ráð­herra
457 20.01.2016 Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (heimagisting, veitingastaðir án áfengisveitinga, ótímabundin rekstrarleyfi) Iðnaðar- og viðskipta­ráð­herra
13 10.09.2015 Verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis) Vilhjálmur Árna­son
8 10.09.2015 Virðisaukaskattur (undanþága og endurgreiðslur til íþróttafélaga) Willum Þór Þórs­son
405 02.12.2015 Virðisaukaskattur Róbert Marshall
406 02.12.2015 Virðisaukaskattur (útleiga veiðiréttar og sala veiðileyfa) Helgi Hrafn Gunnars­son
758 12.05.2016 Virðisaukaskattur (veltumörk skattskyldu og fjárhæðarmörk uppgjörstímabila) Atvinnuveganefnd
2 08.09.2015 Ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016 (breyting ýmissa laga) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
265 21.10.2015 Þriðja kynslóð farsíma (brottfall laganna) Innanríkis­ráð­herra
364 24.11.2015 Þunn eiginfjármögnun Katrín Jakobs­dóttir

Áskriftir