Hagstjórn: Skattar og tollar RSS þjónusta

þ.m.t. þjónustugjöld ríkisfyrirtækja og -stofnana og önnur gjöld

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
561 02.05.2018 Aðgerðir gegn skattundanskotum og skattsvikum (hert skatteftirlit og skattrannsóknir, aukin upplýsingaöflun o.fl.) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
635 31.05.2018 Aðgerðir til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og mat á árangri af þeim Ólafur Ísleifs­son
629 31.05.2018 Aukatekjur ríkissjóðs (dvalarleyfi vegna samninga við erlend ríki) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
423 22.03.2018 Breyting á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld (hlutabréfakaup, skuldajöfnun, álagning o.fl.) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
3 14.12.2017 Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
110 24.01.2018 Eftirlit með skipum (stjórnvaldssektir) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
650 11.06.2018 Fiskeldisfyrirtæki Karl Gauti Hjalta­son
539 23.04.2018 Fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja Utanríkis­ráð­herra
212 19.02.2018 Gagnaver Þorgerður K. Gunnars­dóttir
483 06.04.2018 Heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld Ólafur Þór Gunnars­son
55 21.12.2017 Ívilnunarsamningar Óli Björn Kára­son
634 31.05.2018 Kolefnisgjald Ólafur Ísleifs­son
192 08.02.2018 Lágskattaríki Smári McCarthy
543 24.04.2018 Lækkun tekjuskatts Guðmundur Ingi Kristins­son
167 05.02.2018 Markaðar tekjur Fjármála- og efnahags­ráð­herra
603 09.05.2018 Ónýttur persónuafsláttur Björn Leví Gunnars­son
202 16.02.2018 Rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur Heilbrigðis­ráð­herra
177 05.02.2018 Rafræn birting álagningarskrár Andrés Ingi Jóns­son
488 06.04.2018 Ráðstafanir til að lækka eldsneytiskostnað í millilandaflugi Anna Kolbrún Árna­dóttir
639 04.06.2018 Ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi Forsætis­ráð­herra
558 25.04.2018 Samkeppnisstaða íslenskra iðnfyrirtækja Ólafur Ísleifs­son
68 21.12.2017 Skattfrádráttur til nýsköpunarfyrirtækja Jón Steindór Valdimars­son
474 28.03.2018 Skattleysi launatekna undir 300.000 kr. Ólafur Ísleifs­son
649 08.06.2018 Skattleysi uppbóta á lífeyri Guðmundur Ingi Kristins­son
401 20.03.2018 Skatttekjur ríkissjóðs Óli Björn Kára­son
200 16.02.2018 Skipting útsvarstekna milli sveitarfélaga Þórunn Egils­dóttir
21 15.12.2017 Stimpilgjald (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði) Áslaug Arna Sigurbjörns­dóttir
593 08.05.2018 Svört atvinnustarfsemi í ferðaþjónustu Albertína Friðbjörg Elías­dóttir
108 24.01.2018 Tekjuskattur (skattleysi uppbóta á lífeyri) Guðmundur Ingi Kristins­son
391 16.03.2018 Tekjuskattur (endurgreiðslur vegna námslána) Sigríður María Egils­dóttir
518 11.04.2018 Tollalög (vanþróuðustu ríki heims) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
581 08.05.2018 Tollalög (upprunatengdir ostar, móðurmjólk) Sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
188 07.02.2018 Undanþága frá kílómetragjaldi Ólafur Ísleifs­son
180 06.02.2018 Uppgreiðslugjöld húsnæðislána hjá Íbúðalánasjóði Ólafur Ísleifs­son
225 21.02.2018 Úrvinnsla upplýsinga um eignir Íslendinga á aflandssvæðum Oddný G. Harðar­dóttir
272 26.02.2018 Útistandandi húsnæðislán Íbúðalánasjóðs sem bera uppgreiðslugjald Birgir Þórarins­son
631 30.05.2018 Veiðigjald (endurreikningur veiðigjalds 2018) Atvinnuveganefnd, meiri hluti
648 08.06.2018 Veiðigjald (veiðigjald 2018) Atvinnuveganefnd
673 12.06.2018 Veiðigjöld Guðjón S. Brjáns­son
287 28.02.2018 Verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis) Þorsteinn Víglunds­son
438 22.03.2018 Virðisaukaskattur (tíðavörur og getnaðarvarnir) Þórhildur Sunna Ævars­dóttir
562 02.05.2018 Virðisaukaskattur (kaup og sala þjónustu milli landa, áskriftir og sala fréttablaða o.fl.) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
664 12.06.2018 Virðisaukaskattur Þorsteinn Sæmunds­son
339 05.03.2018 Þjóðskrá Íslands Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra

Áskriftir

RSS áskrift