Reglur um ræðutíma

LAGA­FRUM­VÖRP

1. sinn

2. sinn Oftar
1. umræða:
     
 Flutnings­maður (ráðherra eða þingmaður)

30 mín.

15 mín.

5 mín.

 Aðrir ráðherrar

15 mín.

5 mín.

5 mín.

 Aðrir þing­menn

15 mín.

5 mín.

 
2. umræða:      
 Fram­sögu­maður nefndar­álits

30 mín.

15 mín.

5 mín.

 Ráðherra og flutnings­maður máls

20 mín.

10 mín.

5 mín.

 Aðrir þing­menn

20 mín.

10 mín.

5 mín.

3. umræða:      

 Sama og við 1. umræðu nema hvað framsögumaður nefndarálits kemur í stað flutningsmanns

ÞINGS­ÁLYKT­UNAR­TIL­LÖG­UR

     
Fyrri umræða:      
  Flutnings­maður (ráð­herra eða þing­maður)

15 mín.

10 mín.

5 mín.

  Ráðherra

10 mín.

5 mín.

5 mín.

  Aðrir þing­menn

10 mín.

5 mín.

 
Síðari umræða:      
  Sama og við 2. umræðu laga­frum­varpa
     
Ein umræða:      
  Sama og við 2. umræðu laga­frum­varpa
     

FYR­IR­SPURN­IR

     
Fyrir­spyrjandi

3 mín.

2 mín.

 

Ráðherra

5 mín.

2 mín.

 

Aðrir þing­menn og ráðherrar (stutt athugasemd)

1 mín.

   

ÓUND­IR­BÚINN FYR­IR­SPURN­AR­TÍMI

     
Fyrir­spyrjandi og ráðherra

2 mín. 

1 mín.

SKÝRSL­UR

     
Fram­sögu­maður (ráðherra eða þingmaður)

20 mín.

10 mín.

 5 mín.
Ráðherra

10 mín.

5 mín.

 5 mín.
Talsmaður þingflokks

15 mín.

5 mín.

 
Aðrir þing­menn

10 mín.

5 mín.

 

STÖRF ÞINGS­INS

     
Þing­menn og ráðherra  2 mín.

2 mín.

 

SÉR­STÖK UM­RÆÐA

     
Málshefjandi  5 mín.

2 mín.

 
Ráðherra (sem er til andsvara)   5 mín.

2 mín.

 
Aðrir þing­menn  2 mín.

2 mín.

 

AND­SVÖR (ALLT AÐ 15 MÍN.)

     
Þing­menn og ráðherra

2 mín.

2 mín.

 
Ræðumaður

2 mín.

2 mín.

 

AT­HUGA­SEMD­IR

     

Að gera grein fyrir atkvæði sínu

1 mín.

   
Fundarstjórn forseta, bera af sér sakir,
athugasemd um atkvæða­greiðslu

1 mín.

1 mín.

 

Réttur þingmanna og ráðherra til að taka þátt í umræðum skal vera allt að þeim tíma sem tilgreindur er í töflunni að ofan. Sjá þó eftirfarandi greinar þingskapa: 60. gr., um sérstaka umræðu, 62.-63. gr., um stefnuræðu og almennar stjórnmálaumræður. 67. gr., um rýmkaðan rétt til umræðna, 70. gr., um styttingu andsvara, og 71. gr., um takmörkun umræðna, 86. gr., um umsaminn ræðutíma og útvarp umræðu.