Dagskrá þingfunda

Dagskrá 117. fundar á 136. löggjafarþingi mánudaginn 30.03.2009 kl. 15:00
[ 116. fundur | 118. fundur ]

Fundur stóð 30.03.2009 15:03 - 22:01

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Gengi krónunnar og efnahagsaðgerðir, fyrirspurn til fjármálaráðherra
b. Stjórnarsamstarf eftir kosningar, fyrirspurn til fjármálaráðherra
c. Gjaldeyrishöft og jöklabréf, fyrirspurn til viðskiptaráðherra
d. Frumvarp um endurskipulagningu þjóðhagslega mikilvægra atvinnufyrirtækja, fyrirspurn til fjármálaráðherra
e. Arðgreiðslur og laun hjá Íslandspósti, fyrirspurn til fjármálaráðherra
2. Gjaldþrotaskipti o.fl. (greiðsluaðlögun) 281. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
3. Grunnskólar (samræmd könnunarpróf) 421. mál, lagafrumvarp menntamálanefnd. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Náms- og starfsráðgjafar (heildarlög, EES-reglur) 422. mál, lagafrumvarp menntamálanefnd. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
5. Tóbaksvarnir (EES-reglur, varúðarmerking og auglýsingar) 162. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
6. Málefni aldraðra (gjald í Framkvæmdasjóð) 412. mál, lagafrumvarp félags- og tryggingamálaráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
7. Atvinnuleysistryggingar (hlutaatvinnuleysisbætur, auknar upplýsingar, eftirlit o.fl.) 376. mál, lagafrumvarp félags- og tryggingamálaráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
8. Bjargráðasjóður (heildarlög) 413. mál, lagafrumvarp samgönguráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
9. Listamannalaun (heildarlög) 406. mál, lagafrumvarp menntamálaráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
10. Rannsóknarstofnun um utanríkis- og öryggismál 20. mál, þingsályktunartillaga VS. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
11. Réttindi lifandi líffæragjafa til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar (heildarlög) 259. mál, lagafrumvarp félags- og tryggingamálaráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
12. Lyfjalög (gildistaka greinar um smásölu) 445. mál, lagafrumvarp heilbrigðisnefnd. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
13. Ábyrgðarmenn (heildarlög) 125. mál, lagafrumvarp LB. 3. umræða
14. Aðgerðir til að auka hlut kvenna í sveitarstjórnum 30. mál, þingsályktunartillaga SF. Síðari umræða
15. Tekjuskattur (styrkari skattframkvæmd og hömlur gegn skattundanskoti) 366. mál, lagafrumvarp fjármálaráðherra. 2. umræða
16. Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi (hærra endurgreiðsluhlutfall) 407. mál, lagafrumvarp iðnaðarráðherra. 2. umræða
17. Tekjuskattur (hærri vaxtabætur 2009) 410. mál, lagafrumvarp fjármálaráðherra. 2. umræða
18. Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa (öryggi frístundaskipa) 101. mál, lagafrumvarp samgönguráðherra. 2. umræða
19. Aðgengi í gömlu íbúðarhúsnæði 43. mál, þingsályktunartillaga EBS. Síðari umræða
Utan dagskrár
Tilhögun þingfundar (tilkynningar forseta)
Umræða um utanríkismál (um fundarstjórn)
Varamenn taka þingsæti