Dagskrá þingfunda

Dagskrá 118. fundar á 136. löggjafarþingi þriðjudaginn 31.03.2009 kl. 13:30
[ 117. fundur | 119. fundur ]

Fundur stóð 31.03.2009 13:35 - 18:32

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Aðgerðir til að auka hlut kvenna í sveitarstjórnum 30. mál, þingsályktunartillaga SF. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
3. Tekjuskattur (styrkari skattframkvæmd og hömlur gegn skattundanskoti) 366. mál, lagafrumvarp fjármálaráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi (hærra endurgreiðsluhlutfall) 407. mál, lagafrumvarp iðnaðarráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
5. Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa (öryggi frístundaskipa) 101. mál, lagafrumvarp samgönguráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
6. Aðgengi í gömlu íbúðarhúsnæði 43. mál, þingsályktunartillaga EBS. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
7. Greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði (heildarlög) 461. mál, lagafrumvarp allsherjarnefnd. 1. umræða afbr. fyrir frumskjali.
8. Veiting ríkisborgararéttar 454. mál, lagafrumvarp allsherjarnefnd. 1. umræða afbr. fyrir frumskjali.
9. Bjargráðasjóður (heildarlög) 413. mál, lagafrumvarp samgönguráðherra. 3. umræða
10. Réttindi lifandi líffæragjafa til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar (heildarlög) 259. mál, lagafrumvarp félags- og tryggingamálaráðherra. 3. umræða
11. Lyfjalög (gildistaka greinar um smásölu) 445. mál, lagafrumvarp heilbrigðisnefnd. 3. umræða
12. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar (styrkir til breyttrar orkuöflunar og orkusparnaðar) 397. mál, lagafrumvarp iðnaðarráðherra. 3. umræða
13. Visthönnun vöru sem notar orku (heildarlög, EES-reglur) 335. mál, lagafrumvarp iðnaðarráðherra. 3. umræða
14. Lífsýnasöfn (skil milli þjónustusýna og vísindasýna o.fl.) 123. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 3. umræða
15. Barnaverndarlög (bann við líkamlegum refsingum o.fl.) 19. mál, lagafrumvarp KolH. 3. umræða
16. Stjórn fiskveiða (frístundaveiðar) 429. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd. 2. umræða
17. Hlutafélög og einkahlutafélög (eignarhald, kynjahlutföll og starfandi stjórnarformenn) 356. mál, lagafrumvarp viðskiptaráðherra. 2. umræða
18. Breyting á ýmsum lögum er varða fjármálamarkaðinn (niðurfelling sektar eða ákæru til að greiða fyrir rannsókn afbrots) 359. mál, lagafrumvarp viðskiptaráðherra. 2. umræða
19. Fjármálafyrirtæki (slitameðferð og kostnaður af störfum skilanefnda) 409. mál, lagafrumvarp viðskiptaráðherra. 2. umræða
20. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (bann við nektarsýningum) 157. mál, lagafrumvarp SF. 2. umræða
21. Félagsleg aðstoð (rýmri ákvæði um umönnunargreiðslur) 51. mál, lagafrumvarp KHG. 2. umræða
Utan dagskrár
Heillaóskir til stjórna stjórnmálaflokka (tilkynningar forseta)
Tilhögun þingfundar (tilkynningar forseta)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)