Dagskrá þingfunda

Dagskrá 79. fundar á 146. löggjafarþingi fimmtudaginn 01.06.2017 kl. 11:00
[ 78. fundur ]

Fundur stóð 01.06.2017 11:00 - 18:42

Dag­skrár­númer Mál
1. Rannsókn kjörbréfs (rannsókn kjörbréfs)
2. Tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt 622. mál, álit nefndar stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. Ein umræða
Utan dagskrár
Kveðja varaþingmanns (um fundarstjórn)
Varamenn taka þingsæti (Þorsteinn V. Einarsson fyrir Andrés Inga Jónsson og Eva Einarsdóttir fyrir Nichole Leigh Mosty)
Þingfrestun (þingfrestun)