Dagskrá þingfunda

Dagskrá 6. fundar á 147. löggjafarþingi þriðjudaginn 26.09.2017 kl. 13:30
[ 5. fundur | 7. fundur ]

Fundur stóð 26.09.2017 13:30 - 23:05

Dag­skrár­númer Mál
1. Almenn hegningarlög (uppreist æru) 111. mál, lagafrumvarp BjarnB. 1. umræða
2. Kosningar til Alþingis (viðmiðunardagur umsóknar um kosningarrétt) 112. mál, lagafrumvarp stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. 1. umræða
3. Útlendingar (málsmeðferðartími) 113. mál, lagafrumvarp KJak. 1. umræða
4. Frestun á fundum Alþingis 114. mál, frestun funda forsætisráðherra. Ein umræða
Utan dagskrár
Almennar stjórnmálaumræður (um fundarstjórn)
Dagskrártillaga (tilkynningar forseta)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)