Dagskrá þingfunda

Dagskrá 13. fundar á 148. löggjafarþingi föstudaginn 29.12.2017 að loknum 12. fundi
[ 12. fundur | 14. fundur ]

Fundur stóð 30.12.2017 00:14 - 00:25

Dag­skrár­númer Mál
1. Frestun á fundum Alþingis 77. mál, frestun funda forsætisráðherra. Ein umræða
2. Veiting ríkisborgararéttar 75. mál, lagafrumvarp allsherjar- og menntamálanefnd. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
3. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2017 76. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða afbr. fyrir nál.
4. Fjáraukalög 2017 66. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
Utan dagskrár
Þingfrestun (þingfrestun)
Embættismenn nefnda (tilkynningar forseta)
Vísun skýrslu til nefndar (tilkynningar forseta) Hvort leyfð skuli
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)