Dagskrá þingfunda

Dagskrá 23. fundar á 148. löggjafarþingi miðvikudaginn 07.02.2018 kl. 15:00
[ 22. fundur | 24. fundur ]

Fundur stóð 07.02.2018 15:00 - 19:05

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Tekjustofnar sveitarfélaga (fasteignasjóður) 11. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
3. Höfundalög (sjálfvirk gagnagreining) 36. mál, lagafrumvarp BLG. 1. umræða
4. Almannatryggingar (frítekjumark vegna atvinnutekna við útreikning tekjutryggingar) 38. mál, lagafrumvarp HallM. 1. umræða
5. Almannatryggingar og félagsleg aðstoð (afnám sérstakrar uppbótar til framfærslu) 39. mál, lagafrumvarp HallM. 1. umræða
6. Greiðsluþátttaka sjúklinga 44. mál, þingsályktunartillaga LE. Fyrri umræða
7. Samræming verklags um fjarfundi á vegum ráðuneyta 45. mál, þingsályktunartillaga SilG. Fyrri umræða
8. Atvinnuleysistryggingar (bótaréttur fanga) 48. mál, lagafrumvarp SilG. 1. umræða
9. Sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum 62. mál, þingsályktunartillaga GBr. Fyrri umræða
10. Réttur barna til að vita um uppruna sinn 74. mál, þingsályktunartillaga SilG. Fyrri umræða
11. Mannanöfn 83. mál, lagafrumvarp ÞorstV. 1. umræða
12. Kosningar til Alþingis (kosningaréttur) 89. mál, lagafrumvarp BLG. 1. umræða