Dagskrá þingfunda

Dagskrá 28. fundar á 148. löggjafarþingi fimmtudaginn 22.02.2018 kl. 10:30
[ 27. fundur | 29. fundur ]

Fundur stóð 22.02.2018 10:31 - 17:08

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Aðgangur að trúnaðarupplýsingum, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
b. Kaup vogunarsjóða í Arion banka, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
c. Kynferðisbrot gagnvart börnum, fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
d. Skerðingar í lífeyriskerfinu, fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
e. Málefni hinsegin fólks, fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
2. Rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur 202. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 1. umræða
3. Lax- og silungsveiði (stjórn álaveiða) 215. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 1. umræða
4. Úttekt á stofnun vestnorrænna eftirskóla 116. mál, þingsályktunartillaga Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins. Fyrri umræða
5. Vestnorrænt samstarf um menntun í sjávarútvegsfræðum 117. mál, þingsályktunartillaga Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins. Fyrri umræða
6. Ráðstefna um stöðu Íslands, Færeyja og Grænlands í nýjum veruleika alþjóðastjórnmála 118. mál, þingsályktunartillaga Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins. Fyrri umræða
7. Útgáfa vestnorrænnar söngbókar 119. mál, þingsályktunartillaga Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins. Fyrri umræða
8. Rannsóknir á örplasti í lífverum sjávar í Norður-Atlantshafi 120. mál, þingsályktunartillaga Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins. Fyrri umræða
9. Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur 168. mál, þingsályktunartillaga SPJ. Fyrri umræða
10. Rafræn birting álagningarskrár 177. mál, þingsályktunartillaga AIJ. Fyrri umræða
11. Sveitarstjórnarlög (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn) 190. mál, lagafrumvarp JónG. 1. umræða
12. Fjárfestingar í rannsóknum og þróun 191. mál, þingsályktunartillaga SMc. Fyrri umræða
13. Lágskattaríki 192. mál, þingsályktunartillaga SMc. Fyrri umræða
14. Bann við kjarnorkuvopnum 193. mál, þingsályktunartillaga SÞÁ. Fyrri umræða
Utan dagskrár
Innflutningur á hráum og ógerilsneyddum matvælum til utanríkisráðherra 163. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BjarnJ. Tilkynning
Áætlanir um fjarleiðsögu um gervihnött til utanríkisráðherra 162. mál, fyrirspurn til skrifl. svars SMc. Tilkynning
Innheimta sekta vegna umferðarlagabrota erlendra ferðamanna til dómsmálaráðherra 173. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BirgÞ. Tilkynning