Dagskrá þingfunda

Dagskrá 76. fundar á 148. löggjafarþingi mánudaginn 11.06.2018 að loknum 75. fundi
[ 75. fundur | 77. fundur ]

Fundur stóð 11.06.2018 19:30 - 23:37

Dag­skrár­númer Mál
1. Bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum 293. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
2. Meðferð sakamála (áfrýjun dóms til Landsréttar eftir endurupptöku máls) 628. mál, lagafrumvarp allsherjar- og menntamálanefnd. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
3. Kjararáð 630. mál, lagafrumvarp efnahags- og viðskiptanefnd. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
4. Köfun 481. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
5. Aukatekjur ríkissjóðs (dvalarleyfi vegna samninga við erlend ríki) 629. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
6. Aðgerðir gegn skattundanskotum og skattsvikum (hert skatteftirlit og skattrannsóknir, aukin upplýsingaöflun o.fl.) 561. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
7. Íslenskur ríkisborgararéttur og barnalög (ríkisfangsleysi) 133. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
8. Kvikmyndalög (ráðstafanir vegna EES-reglna) 465. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
9. Lögheimili og aðsetur 345. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
10. Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. (sérstök kæruheimild vegna athafna og athafnaleysis) 248. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
11. Jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna 393. mál, lagafrumvarp félags- og jafnréttismálaráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
12. Jöfn meðferð á vinnumarkaði 394. mál, lagafrumvarp félags- og jafnréttismálaráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
13. Breyting á ýmsum lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnuskilyrði farmanna 455. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
14. Farþegaflutningar og farmflutningar á landi (leyfisskyldir farþegaflutningar) 111. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
15. Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (sýndarfé og stafræn veski) 565. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 3. umræða afbr. fyrir nál.
16. Rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur 202. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 3. umræða
17. Skattleysi uppbóta á lífeyri 649. mál, þingsályktunartillaga GIK. Síðari umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
18. Íslandsstofa (rekstrarform o.fl.) 492. mál, lagafrumvarp utanríkisráðherra. 2. umræða afbr. fyrir nál.
19. Skipulag haf- og strandsvæða 425. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 2. umræða afbr. fyrir nál.
20. Ferðamálastofa 485. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 2. umræða afbr. fyrir nál.
21. Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun 484. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 2. umræða afbr. fyrir nál.
22. Vextir og verðtrygging (húsnæðisliður vísitölu neysluverðs) 246. mál, lagafrumvarp ÞorS. 2. umræða afbr. fyrir nál.
23. Veiting ríkisborgararéttar 660. mál, lagafrumvarp allsherjar- og menntamálanefnd. 1. umræða afbr. (of seint fram komið).
Utan dagskrár
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)