Dagskrá þingfunda

Dagskrá 104. fundar á 149. löggjafarþingi þriðjudaginn 14.05.2019 kl. 13:30
[ 103. fundur | 105. fundur ]

Fundur stóð 14.05.2019 13:32 - 23:34

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Búvörulög (endurskoðun samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktar og verðjöfnunargjöld) 646. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 3. umræða
3. Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs 417. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. 3. umræða
4. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn (þriðji orkupakkinn) 777. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
5. Heilbrigðisstefna til ársins 2030 509. mál, þingsályktunartillaga heilbrigðisráðherra. Síðari umræða
6. Lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks 21. mál, þingsályktunartillaga ÁÓÁ. Síðari umræða
7. Breyting á ýmsum lögum til innleiðingar á tilskipun (ESB) 2015/1794 (farmenn) 530. mál, lagafrumvarp félags- og barnamálaráðherra. 2. umræða
8. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta (lækkun iðgjalds) 637. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
9. Réttur barna sem aðstandendur 255. mál, lagafrumvarp VilÁ. 2. umræða
Utan dagskrár
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)