Dagskrá þingfunda

Dagskrá 106. fundar á 149. löggjafarþingi mánudaginn 20.05.2019 kl. 15:00
[ 105. fundur | 107. fundur ]

Fundur stóð 20.05.2019 15:00 - 05:42

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Aðgerðir í loftslagsmálum, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Alþjóðasamvinna og staða ungs fólks, fyrirspurn til forsætisráðherra
c. Synjun landvistarleyfis, fyrirspurn til forsætisráðherra
d. Loftslagsmál og flug, fyrirspurn til forsætisráðherra
e. Umræðuhefð á þingi, fyrirspurn til forsætisráðherra
2. Staða Landsréttar (sérstök umræða) til dómsmálaráðherra
3. Tækifæri garðyrkjunnar (sérstök umræða) til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
4. Útlendingar (alþjóðleg vernd og brottvísunartilskipunin) 838. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 1. umræða afbr. (of seint fram komið).
5. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn (þriðji orkupakkinn) 777. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Frh. síðari umræðu. Mælendaskrá
6. Heilbrigðisstefna til ársins 2030 509. mál, þingsályktunartillaga heilbrigðisráðherra. Frh. síðari umræðu
7. Lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks 21. mál, þingsályktunartillaga ÁÓÁ. Síðari umræða
8. Breyting á ýmsum lögum til innleiðingar á tilskipun (ESB) 2015/1794 (farmenn) 530. mál, lagafrumvarp félags- og barnamálaráðherra. 2. umræða
9. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta (lækkun iðgjalds) 637. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
10. Réttur barna sem aðstandendur 255. mál, lagafrumvarp VilÁ. 2. umræða
11. Rafræn auðkenning og traustþjónusta fyrir rafræn viðskipti 634. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 2. umræða
12. Samtök um evrópska rannsóknarinnviði (ERIC) 767. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. 2. umræða
Utan dagskrár
Dagskrá fundarins (um fundarstjórn)
Lengd þingfundar (tilhögun þingfundar)
Áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum til utanríkisráðherra 631. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BLG. Tilkynning
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)