Dagskrá þingfunda

Dagskrá 127. fundar á 149. löggjafarþingi fimmtudaginn 20.06.2019 að loknum 126. fundi
[ 126. fundur | 128. fundur ]

Fundur stóð 20.06.2019 01:33 - 01:44

Dag­skrár­númer Mál
1. Kosning tveggja manna og jafnmargra varamanna í fjármálaráð, til þriggja ára, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 123/2015, um opinber fjármál (kosningar)
2. Menntun, hæfni og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla 801. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
3. Mat á umhverfisáhrifum (EES-reglur, stjórnvaldssektir o.fl.) 775. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
4. Póstþjónusta 270. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
5. Úttekt á fjárhagslegum áhrifum þess fyrir ríkissjóð að afnema skerðingar ellilífeyris almannatrygginga vegna tekna af atvinnu 993. mál, þingsályktunartillaga velferðarnefnd. Síðari umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
Utan dagskrár
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)