Dagskrá þingfunda

Dagskrá 74. fundar á 149. löggjafarþingi mánudaginn 04.03.2019 kl. 15:00
[ 73. fundur | 75. fundur ]

Fundur stóð 04.03.2019 15:00 - 17:52

Fyrirspurnir til ráðherra

Dag­skrár­númer Mál
1. Rannsókn kjörbréfs (rannsókn kjörbréfs)
2. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Vinnumarkaðsmál, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Bráðavandi SÁÁ, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
c. Áhrif loftslagsbreytinga á íslenska náttúru, fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
d. Heilbrigðismál fanga, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
e. Fjórða iðnbyltingin, fyrirspurn til forsætisráðherra
f. Aðgerðaáætlun gegn mansali, fyrirspurn til dómsmálaráðherra
3. Rafræn skjalavarsla héraðsskjalasafna til mennta- og menningarmálaráðherra 503. mál, fyrirspurn BjG.
4. Raddbeiting kennara til mennta- og menningarmálaráðherra 511. mál, fyrirspurn BjG.
5. Framtíð microbit-verkefnisins til mennta- og menningarmálaráðherra 536. mál, fyrirspurn BLG.
6. Málefni einkarekinna listaskóla til mennta- og menningarmálaráðherra 578. mál, fyrirspurn GuðmT.
7. Bætt kjör kvennastétta til fjármála- og efnahagsráðherra 519. mál, fyrirspurn ÞorstV.
8. Friðun hafsvæða til umhverfis- og auðlindaráðherra 545. mál, fyrirspurn ATG.
9. Vöktun náttúruvár til umhverfis- og auðlindaráðherra 546. mál, fyrirspurn ATG.
10. Svigrúm til launahækkana til forsætisráðherra 505. mál, fyrirspurn BLG.
Utan dagskrár
Varamenn taka þingsæti (Fjölnir Sæmundsson fyrir Rósu Björk Brynjólfsdóttur)