Dagskrá þingfunda

Dagskrá 27. fundar á 150. löggjafarþingi þriðjudaginn 05.11.2019 kl. 13:30
[ 26. fundur | 28. fundur ]

Fundur stóð 05.11.2019 13:30 - 19:32

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Stimpilgjald (afnám stimpilgjalds af skjölum varðandi eignayfirfærslu skipa) 313. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
3. Innheimta opinberra skatta og gjalda 314. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
4. Ávana- og fíkniefni (neyslurými) 328. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 1. umræða
5. Menntasjóður námsmanna 329. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. 1. umræða
6. Lögreglulög (verkfallsréttur lögreglumanna) 68. mál, lagafrumvarp KGH. 1. umræða
7. Tekjuskattur (frádráttur vegna gjafa og framlaga) 293. mál, lagafrumvarp ÁÓÁ. 1. umræða
8. Meðferð einkamála (málskot í meiðyrðamálum) 100. mál, lagafrumvarp ÞSÆ. 1. umræða
9. Hjúskaparlög (hjónaskilnaðir) 321. mál, lagafrumvarp JSV. 1. umræða
10. Almannatryggingar (aldurstengd örorkuuppbót) 294. mál, lagafrumvarp GIK. 1. umræða
11. Þyrlupallur á Heimaey 54. mál, þingsályktunartillaga ÁsF. Fyrri umræða
12. Undirritun og fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum 70. mál, þingsályktunartillaga SÞÁ. Fyrri umræða
13. Þjóðarátak í lýðheilsutengdum forvörnum 309. mál, þingsályktunartillaga WÞÞ. Fyrri umræða
Utan dagskrár
Umræður um málefni samtímans (um fundarstjórn)
Breyting á samstarfsnefnd um heildarendurskoðun lögræðislaga (tilkynningar forseta)
Tilkynning um dagskrá (tilkynningar forseta)
Tilkynning (tilkynningar forseta)
Utanlandsferðir á vegum ráðuneytisins til félags- og barnamálaráðherra 213. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ÞorS. Tilkynning
Aukinn útflutningur á óunnum fiski til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 240. mál, fyrirspurn til skrifl. svars SPJ. Tilkynning
Kynskráning í þjóðskrá til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 221. mál, fyrirspurn til skrifl. svars MT. Tilkynning