Dagskrá þingfunda

Dagskrá 64. fundar á 150. löggjafarþingi þriðjudaginn 25.02.2020 kl. 13:30
[ 63. fundur ]

Fundur stóð 25.02.2020 13:30 - 18:48

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Neytendalán og aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka 582. mál, lagafrumvarp efnahags- og viðskiptanefnd. 3. umræða
3. Vestnorræn umhverfisverðlaun hafsins 511. mál, þingsályktunartillaga Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins. Síðari umræða
4. Niðurgreiðsla flugfargjalda ungmenna milli Vestur-Norðurlanda 512. mál, þingsályktunartillaga Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins. Síðari umræða
5. Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi (skýrsluskil o.fl.) 596. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 1. umræða
6. Viðhald og varðveisla gamalla báta 308. mál, þingsályktunartillaga GBr. Fyrri umræða
7. Endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir 310. mál, þingsályktunartillaga HSK. Fyrri umræða
8. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar 311. mál, þingsályktunartillaga NTF. Fyrri umræða
9. Virðisaukaskattur (hjálpartæki) 326. mál, lagafrumvarp IngS. 1. umræða
10. Ráðstafanir til að lækka eldsneytiskostnað í millilandaflugi 359. mál, þingsályktunartillaga AKÁ. Fyrri umræða
11. Menntagátt 360. mál, þingsályktunartillaga AKÁ. Fyrri umræða
12. Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu 363. mál, þingsályktunartillaga IngS. Fyrri umræða
13. Þjóðarátak í landgræðslu 365. mál, þingsályktunartillaga ÞórP. Fyrri umræða
Utan dagskrár
Hvatar fyrir fyrirtæki í landbúnaði og sjávarútvegi og líffræðilega fjölbreytni til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 548. mál, fyrirspurn til skrifl. svars UnaH. Tilkynning
Tekjur ríkissjóðs vegna sölu á lyfseðilsskyldum lyfjum til fjármála- og efnahagsráðherra 560. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ÞorS. Tilkynning
Tilkynning (tilkynningar forseta)
Tilkynning (tilkynningar forseta)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)