Dagskrá þingfunda

Dagskrá 119. fundar á 151. löggjafarþingi þriðjudaginn 06.07.2021 kl. 13:00
[ 118. fundur | 120. fundur ]

Fundur stóð 06.07.2021 13:02 - 14:31

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Uppbygging heilbrigðiskerfisins, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Leiðrétting búsetuskerðinga öryrkja, fyrirspurn til forsætisráðherra
c. Birting skýrslu um eignarhald í sjávarútvegi, fyrirspurn til forsætisráðherra
d. Staða fórnarlamba kynferðisofbeldis, fyrirspurn til forsætisráðherra
e. Innleiðing þjónustutengds fjármögnunarkerfis í heilbrigðisþjónustu, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
f. Biðlistar í heilbrigðisþjónustu, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
g. Sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
h. Áhrif Covid-19 á biðlista í heilbrigðisþjónustu, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
i. Endurskoðun samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
j. Einkavæðing ríkisbankanna, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
2. Frestun á fundum Alþingis 873. mál, þingsályktunartillaga forsætisráðherra. Ein umræða
3. Starfsemi stjórnmálasamtaka (listabókstafir og framlög til stjórnmálasamtaka) 871. mál, lagafrumvarp stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. 2. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
Utan dagskrár
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)