Dagskrá þingfunda

Dagskrá 14. fundar á 151. löggjafarþingi fimmtudaginn 22.10.2020 kl. 10:30
[ 13. fundur ]

Fundur stóð 22.10.2020 10:30 - 17:50

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Stuðningur ríkissjóðs við sveitarfélög, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
b. Geðheilbrigðismál, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
c. Kolefnisgjald, fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
d. Tekjustofnar sveitarfélaga, fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
e. Kostnaður í heilbrigðiskerfinu, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
2. Eftirlit með innflutningi á búvörum (sérstök umræða) til fjármála- og efnahagsráðherra
3. Innviðir og þjóðaröryggi til forsætisráðherra 111. mál, beiðni um skýrslu NTF. Hvort leyfð skuli
4. Um úttekt á starfsemi Skattsins við framkvæmd tollalaga til ríkisendurskoðanda 225. mál, beiðni um skýrslu BergÓ. Hvort leyfð skuli
5. Útfærslur framhaldsskólanna á námi á tímum kórónuveirufaraldursins til mennta- og menningarmálaráðherra 227. mál, beiðni um skýrslu AFE. Hvort leyfð skuli
6. Skrá yfir störf hjá sveitarfélögum sem heimild til verkfalls nær ekki til 206. mál, lagafrumvarp félags- og barnamálaráðherra. 1. umræða
7. Framsal sakamanna og önnur aðstoð í sakamálum 223. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 1. umræða afbr. fyrir frumskjali.
8. Búvörulög (starfsskilyrði framleiðenda garðyrkjuafurða) 224. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 1. umræða afbr. fyrir frumskjali.
9. Stjórnarskipunarlög 26. mál, lagafrumvarp ÞSÆ. Frh. 1. umræðu
10. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar 39. mál, þingsályktunartillaga NTF. Fyrri umræða
11. Breyting á barnalögum (réttur veiks eða slasaðs barns á umönnun) 30. mál, lagafrumvarp ÓGunn. 1. umræða
12. Sértæk þjónustueining fyrir einstaklinga með sjaldgæfa sjúkdóma og langveik börn 57. mál, þingsályktunartillaga WÞÞ. Fyrri umræða
13. Tímabinding veiðiheimilda til 20 ára o.fl. 37. mál, þingsályktunartillaga HKF. Fyrri umræða afbr. fyrir frumskjali.
14. Greiðara aðgengi að meðferðarúrræðum á sjúkrahúsinu Vogi 50. mál, þingsályktunartillaga SPJ. Fyrri umræða
15. Ráðstafanir til að draga úr notkun pálmaolíu á Íslandi 112. mál, þingsályktunartillaga AFE. Fyrri umræða
16. Aðgerðir vegna rakaskemmda í fasteignum 36. mál, þingsályktunartillaga HallM. Fyrri umræða
17. Búvörulög og búnaðarlög (verðlagsnefnd búvara, undanþágur frá ákvæðum samkeppnislaga verðjöfnunargjöld) 229. mál, lagafrumvarp ÞKG. 1. umræða afbr. fyrir frumskjali.
18. Almannatryggingar og félagsleg aðstoð (skerðingarlaus atvinnuþátttaka öryrkja) 94. mál, lagafrumvarp GIK. 1. umræða
19. Stimpilgjald (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði) 55. mál, lagafrumvarp VilÁ. 1. umræða
20. Aðgerðaáætlun um nýtingu þörunga 49. mál, þingsályktunartillaga SilG. Fyrri umræða afbr. fyrir frumskjali.
21. Samvinnufélög o.fl. (viðurlög vegna hlutfalls kynja í stjórn) 56. mál, lagafrumvarp LRM. 1. umræða
Utan dagskrár
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)