Dagskrá þingfunda

Dagskrá 64. fundar á 151. löggjafarþingi fimmtudaginn 04.03.2021 kl. 13:00
[ 63. fundur ]

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
2. Endurhæfingarúrræði fyrir fólk með ákominn heilaskaða (sérstök umræða) til heilbrigðisráðherra
3. Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. (niðurdæling koldíoxíðs) 335. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Reglubundin og viðvarandi upplýsingaskylda útgefenda verðbréfa og flöggunarskylda 341. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
5. Almannavarnir (borgaraleg skylda) 443. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
6. Höfundalög (takmarkanir á einkarétti til hagsbóta fyrir fólk með sjón- eða lestrarhömlun) 136. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. 2. umræða
7. Lúganósamningurinn um dómsvald og um viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum (útganga Bretlands úr Evrópusambandinu) 465. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 2. umræða
8. Sjúklingatrygging (tryggingavernd í klínískum lyfjarannsóknum) 457. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 2. umræða
9. Réttindi sjúklinga (beiting nauðungar) 563. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 1. umræða
10. Birting alþjóðasamninga í C-deild Stjórnartíðinda 349. mál, þingsályktunartillaga IngS. Fyrri umræða
11. Stofnun þings kjörinna fulltrúa innan Sameinuðu þjóðanna 411. mál, þingsályktunartillaga SMc. Fyrri umræða
12. Ættliðaskipti búðjarða 422. mál, þingsályktunartillaga BirgÞ. Fyrri umræða
13. Breyting á sóttvarnalögum (aðgerðir á landamærum) 442. mál, lagafrumvarp HVH. 1. umræða
14. Almenn hegningarlög (bann við afneitun helfararinnar) 453. mál, lagafrumvarp RBB. 1. umræða
15. Stefnumótun á sviði stafrænnar þróunar 455. mál, þingsályktunartillaga SilG. Fyrri umræða
16. Almannatryggingar (raunleiðrétting) 458. mál, lagafrumvarp BLG. 1. umræða
17. Þingsköp Alþingis (ávarp á þingfundum) 460. mál, lagafrumvarp BLG. 1. umræða
18. Kristnisjóður o.fl 470. mál, lagafrumvarp HHG. 1. umræða
19. Hlutafélög (aukinn aðgangur að hlutafélagaskrá) 472. mál, lagafrumvarp BLG. 1. umræða
20. Vistun barna á vegum stjórnvalda á einkaheimilum 475. mál, þingsályktunartillaga KGH. Fyrri umræða
21. Áfengislög (heimabruggun) 480. mál, lagafrumvarp HHG. 1. umræða