Dagskrá þingfunda
Dagskrá 64. fundar á 151. löggjafarþingi fimmtudaginn 04.03.2021 kl. 13:00
[ 63. fundur ]
Dagskrárnúmer | Mál |
---|---|
1. | Óundirbúinn fyrirspurnatími |
2. | Endurhæfingarúrræði fyrir fólk með ákominn heilaskaða (sérstök umræða) til heilbrigðisráðherra |
3. | Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. (niðurdæling koldíoxíðs) 335. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla). |
4. | Reglubundin og viðvarandi upplýsingaskylda útgefenda verðbréfa og flöggunarskylda 341. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla). |
5. | Almannavarnir (borgaraleg skylda) 443. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla). |
6. | Höfundalög (takmarkanir á einkarétti til hagsbóta fyrir fólk með sjón- eða lestrarhömlun) 136. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. 2. umræða |
7. | Lúganósamningurinn um dómsvald og um viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum (útganga Bretlands úr Evrópusambandinu) 465. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 2. umræða |
8. | Sjúklingatrygging (tryggingavernd í klínískum lyfjarannsóknum) 457. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 2. umræða |
9. | Réttindi sjúklinga (beiting nauðungar) 563. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 1. umræða |
10. | Birting alþjóðasamninga í C-deild Stjórnartíðinda 349. mál, þingsályktunartillaga IngS. Fyrri umræða |
11. | Stofnun þings kjörinna fulltrúa innan Sameinuðu þjóðanna 411. mál, þingsályktunartillaga SMc. Fyrri umræða |
12. | Ættliðaskipti búðjarða 422. mál, þingsályktunartillaga BirgÞ. Fyrri umræða |
13. | Breyting á sóttvarnalögum (aðgerðir á landamærum) 442. mál, lagafrumvarp HVH. 1. umræða |
14. | Almenn hegningarlög (bann við afneitun helfararinnar) 453. mál, lagafrumvarp RBB. 1. umræða |
15. | Stefnumótun á sviði stafrænnar þróunar 455. mál, þingsályktunartillaga SilG. Fyrri umræða |
16. | Almannatryggingar (raunleiðrétting) 458. mál, lagafrumvarp BLG. 1. umræða |
17. | Þingsköp Alþingis (ávarp á þingfundum) 460. mál, lagafrumvarp BLG. 1. umræða |
18. | Kristnisjóður o.fl 470. mál, lagafrumvarp HHG. 1. umræða |
19. | Hlutafélög (aukinn aðgangur að hlutafélagaskrá) 472. mál, lagafrumvarp BLG. 1. umræða |
20. | Vistun barna á vegum stjórnvalda á einkaheimilum 475. mál, þingsályktunartillaga KGH. Fyrri umræða |
21. | Áfengislög (heimabruggun) 480. mál, lagafrumvarp HHG. 1. umræða |