Dagskrá þingfunda

Dagskrá 95. fundar á 151. löggjafarþingi þriðjudaginn 11.05.2021 að loknum 94. fundi
[ 94. fundur ]

Fundur stóð 11.05.2021 15:13 - 17:30

Dag­skrár­númer Mál
1. Breyting á ýmsum lögum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru (framlenging úrræða, viðbætur) 769. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
2. Lykilupplýsingaskjöl vegna tiltekinna fjárfestingarafurða fyrir almenna fjárfesta 641. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
3. Afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár (dregið úr reglubyrði) 643. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
4. Íslensk landshöfuðlén 9. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 2. umræða
5. Almenn hegningarlög (opinber saksókn) 773. mál, lagafrumvarp allsherjar- og menntamálanefnd. 2. umræða
6. Fjöleignarhús 597. mál, lagafrumvarp IngS. 1. umræða
7. Samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar (eftirlit með skilmálum í neytendasamningum) 606. mál, lagafrumvarp HHG. 1. umræða
8. Neytendastofa o.fl. (réttarúrræði neytendaverndarsamtaka) 607. mál, lagafrumvarp HHG. 1. umræða
9. Aðgerðir til að auka framboð og neyslu grænkerafæðis 612. mál, þingsályktunartillaga ÁÓÁ. Fyrri umræða
10. Happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti (bann við spilakössum) 629. mál, lagafrumvarp IngS. 1. umræða
11. Endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis 640. mál, þingsályktunartillaga HSK. Fyrri umræða
12. Almannatryggingar (afnám skerðinga ellilífeyris vegna atvinnutekna) 650. mál, lagafrumvarp IngS. 1. umræða
13. Matvælaframleiðslu- og menntunarklasi á Árborgarsvæðinu 672. mál, þingsályktunartillaga KÓP. Fyrri umræða
Utan dagskrár
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)