Dagskrá þingfunda

Dagskrá 26. fundar á 152. löggjafarþingi þriðjudaginn 25.01.2022 kl. 13:30
[ 25. fundur ]

Fundur hófst 25.01.2022 13:31

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
2. Efnahagslegar ráðstafanir vegna Covid-19, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða (skýrsla ráðherra). Mælendaskrá
3. Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands 167. mál, þingsályktunartillaga forsætisráðherra. Síðari umræða
4. Evrópskir áhættufjármagnssjóðir og evrópskir félagslegir framtakssjóðir 244. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
5. Skattar og gjöld (leiðrétting) 211. mál, lagafrumvarp efnahags- og viðskiptanefnd. 1. umræða
6. Skattleysi launatekna undir 350.000 kr 7. mál, þingsályktunartillaga IngS. Fyrri umræða
7. Hringtenging rafmagns á Vestfjörðum 171. mál, þingsályktunartillaga BergÓ. Fyrri umræða. Mælendaskrá
Utan dagskrár
Um fundarstjórn (um fundarstjórn)
Varamenn taka þingsæti (Eva Sjöfn Helgadóttir fyrir Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur)