Dagskrá þingfunda

Dagskrá 38. fundar á 153. löggjafarþingi mánudaginn 28.11.2022 kl. 15:00
[ 37. fundur | 39. fundur ]

Fundur stóð 28.11.2022 15:01 - 21:07

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Lækkuð stofnframlög til húsnæðisuppbyggingar, fyrirspurn til innviðaráðherra
b. Alþjóðlegar fjárfestingar í nýsköpun, fyrirspurn til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
c. Eingreiðsla til bágstaddra eldri borgara, fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
d. Alþjóðleg vernd flóttamanna, fyrirspurn til dómsmálaráðherra
e. Úrræði fyrir heimilislaust fólk, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
f. Flokkun vega og snjómokstur, fyrirspurn til innviðaráðherra
2. Staða íslensks sjávarútvegs í alþjóðlegri samkeppni og tækifæri í markaðssetningu (sérstök umræða) til matvælaráðherra
3. Staða leikskólamála (sérstök umræða) til mennta- og barnamálaráðherra
4. Þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland 487. mál, þingsályktunartillaga forsætisráðherra. Fyrri umræða
5. Almenn hegningarlög (hækkun kynferðislegs lágmarksaldurs) 35. mál, lagafrumvarp GRÓ. 1. umræða
6. Starfsemi stjórnmálasamtaka (framlög hins opinbera til stjórnmálastarfsemi) 38. mál, lagafrumvarp DME. 1. umræða
7. Aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur þeirra 39. mál, þingsályktunartillaga GRÓ. Fyrri umræða
8. Fasteignalán til neytenda (framsal kröfuréttar) 70. mál, lagafrumvarp ÁLÞ. 1. umræða
Utan dagskrár
Varamenn taka þingsæti (Lenya Rún Taha Karim fyrir Halldóru Mogensen og Teitur Björn Einarsson fyrir Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur)
Kennsla um kynheilbrigði og ofbeldisforvarnir í grunn- og framhaldsskólum til mennta- og barnamálaráðherra 229. mál, fyrirspurn til skrifl. svars GRÓ. Tilkynning
Kennsla um kynheilbrigði og virkar ofbeldisforvarnir til mennta- og barnamálaráðherra 349. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BHar. Tilkynning
Lengd þingfundar (tilhögun þingfundar)