Dagskrá þingfunda

Dagskrá 57. fundar á 153. löggjafarþingi þriðjudaginn 31.01.2023 kl. 13:30
[ 56. fundur | 58. fundur ]

Fundur stóð 31.01.2023 13:31 - 23:53

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Viðbrögð stjórnvalda við verðbólgu, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Aðgerðir gegn verðbólgu, fyrirspurn til forsætisráðherra
c. Samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins, fyrirspurn til innviðaráðherra
d. Suðurnesjalína 2, fyrirspurn til innviðaráðherra
e. Miðlunartillaga ríkissáttasemjara, fyrirspurn til forsætisráðherra
f. Sala Íslandsbanka, fyrirspurn til forsætisráðherra
2. Útlendingar (alþjóðleg vernd) 382. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. Frh. 2. umræðu
3. Greiðslureikningar 166. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
4. Sértryggð skuldabréf og fjármálafyrirtæki (sértryggð skuldabréf) 433. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
Utan dagskrár
Svör við fyrirspurnum (um fundarstjórn)
Varamenn taka þingsæti (Rósa Björk Brynjólfsdóttir fyrir Kristrúnu Frostadóttur)
Afturköllun þingmáls (tilkynningar forseta)