Dagskrá þingfunda
Dagskrá 58. fundar á 153. löggjafarþingi miðvikudaginn 01.02.2023 kl. 15:00
[ 57. fundur ]
Dagskrárnúmer | Mál |
---|---|
1. | Störf þingsins. Mælendaskrá |
2. | Staða barna innan trúfélaga til mennta- og barnamálaráðherra 629. mál, beiðni um skýrslu SÞÁ. Hvort leyfð skuli |
3. | Útlendingar (alþjóðleg vernd) 382. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. Frh. 2. umræðu. Mælendaskrá |
4. | Greiðslureikningar 166. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða. Mælendaskrá |
5. | Peningamarkaðssjóðir 328. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða |
6. | Sértryggð skuldabréf og fjármálafyrirtæki (sértryggð skuldabréf) 433. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða. Mælendaskrá |