Upplýsinga- og sannleiksskylda ráðherra

(rangar upplýsingar veittar á Alþingi)

396. mál, lagafrumvarp
144. löggjafarþing 2014–2015.

Skylt þingmál var lagt fram á 116. þingi og þar má finna umræður, þingskjöl og umsagnir: 342. mál, ráðherraábyrgð.

1. um­ræða

Þingskjöl


Útbýtingar­dagur Þingskjal Flutnings­maður
17.11.2014 545 frum­varp Jón Þór Ólafs­son

Umræða í þingsal

Dags. umræðu Þing­fundur Tími umræðu Tegund umræðu
18.02.2015 68. fundur 19:27-19:42
Horfa
1. um­ræða — 2 atkvæða­greiðslur

Málið gekk til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar 18.02.2015.

Framsögumaður nefndarinnar: Birgitta Jónsdóttir.

Umsagnabeiðnir stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar sendar 03.03.2015, frestur til 20.03.2015

Afdrif málsins

Málið var endurflutt á 145. þingi: upplýsinga- og sannleiksskylda ráðherra, 18. mál.