Breyting á ýmsum lögum vegna skattlagningar tekna erlendra lögaðila o.fl.

(samsköttun, CFC-félög o.fl.)

269. mál, lagafrumvarp
150. löggjafarþing 2019–2020.

Frumvarpið er endurflutt, sjá 433. mál á 149. þingi - skattlagning tekna erlendra lögaðila í lágskattaríkjum o.fl..

1. um­ræða

Þingskjöl


Útbýtingar­dagur Þingskjal Flutnings­maður
18.10.2019 298 stjórnar­frum­varp fjár­mála- og efna­hags­ráðherra

Umræða í þingsal

Dags. umræðu Þing­fundur Tími umræðu Tegund umræðu
22.10.2019 23. fundur 18:36-18:42
Horfa
1. um­ræða — 2 atkvæða­greiðslur

Málið gekk til efna­hags- og við­skipta­nefndar 22.10.2019.

Framsögumaður nefndarinnar: Óli Björn Kárason.

Umsagnabeiðnir efna­hags- og við­skipta­nefndar sendar 25.10.2019, frestur til 15.11.2019

Umfjöllun í nefndum


Dagsetning Fundur Nefnd
24.10.2019 12. fundur efna­hags- og við­skipta­nefnd
31.10.2019 13. fundur efna­hags- og við­skipta­nefnd
20.11.2019 20. fundur efna­hags- og við­skipta­nefnd
26.11.2019 22. fundur efna­hags- og við­skipta­nefnd
03.12.2019 24. fundur efna­hags- og við­skipta­nefnd

Afdrif málsins

Málið var endurflutt á 151. þingi: tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda, 4. mál.