Sala áfengis og tóbaks
(sala léttvíns og bjórs)
6. mál, lagafrumvarp
135. löggjafarþing 2007–2008.
Frumvarpið er endurflutt, sjá 26. mál á 133. þingi - sala áfengis og tóbaks.
1. umræða
Þingskjöl
Útbýtingardagur | Þingskjal | Flutningsmaður |
---|---|---|
04.10.2007 | 6 frumvarp | Sigurður Kári Kristjánsson |
Umræða í þingsal
Dags. umræðu | Þingfundur | Tími umræðu | Tegund umræðu |
---|---|---|---|
15.10.2007 | 9. fundur | 15:23-18:53 Hlusta |
1. umræða |
16.10.2007 | 10. fundur | 16:07-18:52 Hlusta |
Framhald 1. umræðu |
18.10.2007 | 13. fundur | 17:27-19:01 Hlusta |
Framhald 1. umræðu — 2 atkvæðagreiðslur |
Málið gekk til allsherjarnefndar 18.10.2007.
Umsagnabeiðnir allsherjarnefndar sendar 01.11.2007, frestur til 21.11.2007
Afdrif málsins
Málið var endurflutt á 136. þingi: sala áfengis og tóbaks, 37. mál.