Losun gróðurhúsalofttegunda

818. mál, fyrirspurn til skrifl. svars til umhverfis- og auðlindaráðherra
144. löggjafarþing 2014–2015.

Skylt þingmál var lagt fram á 144. þingi og þar má finna umræður, þingskjöl og umsagnir: 649. mál, losun gróðurhúsalofttegunda.

Þingskjöl


Útbýtingar­dagur Þingskjal Flutnings­maður
03.07.2015 1616 fyrirspurn Sigríður Á. Andersen

Fyrirspurninni var ekki svarað.

Afdrif málsins

Málið var endurflutt á 145. þingi: losun gróðurhúsalofttegunda, 103. mál.