Þolmörk í ferða­þjónustu

18. mál, beiðni um skýrslu til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
147. löggjafarþing 2017.

Beiðnin er endurflutt frá 146. þingi: 420. mál.

Þingskjöl


Útbýtingar­dagur Þingskjal Flutnings­maður
26.09.2017 18 beiðni um skýrslu Ari Trausti Guðmunds­son

Beiðnin kom ekki til afgreiðslu á þingfundi og var því ekki send ráðherra.

Afdrif málsins

Skýrsla unnin samkvæmt skýrslubeiðninni var lögð fram á 148. þingi: þolmörk ferðamennsku, 495. mál.