Bann við plastpokanotkun í verslunum og merkingar á vörum með plastagnir

476. mál, þingsályktunartillaga
148. löggjafarþing 2017–2018.

Þingskjöl


Útbýtingar­dagur Þingskjal Flutnings­maður
28.03.2018 684 þings­ályktunar­tillaga Guðmundur Andri Thors­son

Afdrif málsins

Málið var endurflutt á 149. þingi: bann við plastpokanotkun í verslunum og merkingar á vörum með plastagnir, 182. mál.