Starfsemi smálánafyrirtækja
14. mál, lagafrumvarp
150. löggjafarþing 2019–2020.
Frumvarpið er endurflutt, sjá 168. mál á 149. þingi - starfsemi smálánafyrirtækja.
1. umræða
Þingskjöl
Útbýtingardagur | Þingskjal | Flutningsmaður |
---|---|---|
17.09.2019 | 14 frumvarp | Oddný G. Harðardóttir |
Umræða í þingsal
Dags. umræðu | Þingfundur | Tími umræðu | Tegund umræðu |
---|---|---|---|
23.09.2019 | 8. fundur | 18:39-19:22 Horfa ![]() |
1. umræða — 2 atkvæðagreiðslur |
Málið gekk til efnahags- og viðskiptanefndar 23.09.2019.
Framsögumaður nefndarinnar: Oddný G. Harðardóttir.
Umsagnabeiðnir efnahags- og viðskiptanefndar sendar 27.09.2019, frestur til 18.10.2019
Umfjöllun í nefndum
Dagsetning | Fundur | Nefnd |
---|---|---|
24.09.2019 | 4. fundur | efnahags- og viðskiptanefnd |
07.11.2019 | 16. fundur | efnahags- og viðskiptanefnd |
19.11.2019 | 19. fundur | efnahags- og viðskiptanefnd |