Staða kynsegin fólks
(foreldrisnöfn og vegabréf)
289. mál, lagafrumvarp
153. löggjafarþing 2022–2023.
Skylt þingmál var lagt fram á 152. þingi og þar má finna umræður, þingskjöl og umsagnir: 670. mál, hlutlaus skráning kyns í vegabréfum.
Þingskjöl
Útbýtingardagur | Þingskjal | Flutningsmaður |
---|---|---|
11.10.2022 | 293 frumvarp | Andrés Ingi Jónsson |
Afdrif málsins
Málið var endurflutt á 154. þingi: breyting á ýmsum lögum til að bæta stöðu kynsegin fólks, 103. mál.