Læsi
785. mál, beiðni um skýrslu til mennta- og barnamálaráðherra
153. löggjafarþing 2022–2023.
Hvort leyfð skuli
Þingskjöl
Útbýtingardagur | Þingskjal | Flutningsmaður |
---|---|---|
27.02.2023 | 1201 beiðni um skýrslu | Vilhjálmur Árnason |
Umræða í þingsal
Dags. umræðu | Þingfundur | Tími umræðu | Tegund umræðu |
---|---|---|---|
01.03.2023 | 71. fundur | 15:47-15:50 Horfa |
Hvort leyfð skuli — 1 atkvæðagreiðsla |
Beiðnin var leyfð en skýrsla barst ekki á þinginu.
Afdrif málsins
Málið var endurflutt á 154. þingi: læsi, 409. mál.