Samningur um loðnu­stofninn á hafsvæðinu milli Grænlands, Íslands og Jan Mayen

(milli Grænlands/Danmerkur, Íslands og Noregs)

420. mál, þingsályktunartillaga
Þingsályktun 18/111
111. löggjafarþing 1988–1989.

Þingskjöl


Útbýtingar­dagur Þingskjal Flutnings­maður
10.04.1989 780 stjórnartillaga
Sameinað þing
utanríkis­ráðherra
09.05.1989 1096 nefnd­ar­álit
Sameinað þing
utanríkismála­nefnd
11.05.1989 1161 þings­ályktun (samhljóða þingskjali 780)
Sameinað þing

Umræður