Samningar um ábyrgð ríkissjóðs vegna innstæðna í útibúum íslenskra við­skiptabanka á EES-svæðinu

177. mál, þingsályktunartillaga
Þingsályktun 2/136
136. löggjafarþing 2008–2009.

Fyrri um­ræða

Þingskjöl


Útbýtingar­dagur Þingskjal Flutnings­maður
25.11.2008 219 stjórnartillaga utanríkis­ráðherra

Umræða í þingsal

Dags. umræðu Þing­fundur Tími umræðu Tegund umræðu
27.11.2008 37. fundur 15:45-18:16
Hlusta
Fyrri um­ræða
28.11.2008 38. fundur 01:01-01:48
Hlusta
Fram­hald fyrri um­ræðu — 2 atkvæða­greiðslur
Málið gekk til utanríkismála­nefndar 28.11.2008.

Afgr. frá utanríkismála­nefnd 04.12.2008

Síðari um­ræða

Þingskjöl


Útbýtingar­dagur Þingskjal Flutnings­maður
05.12.2008 259 nefnd­ar­álit 1. minni hluti utanríkismála­nefndar
05.12.2008 260 nefndar­álit með rökst. dagskr. 2. minni hluti utanríkismála­nefndar
05.12.2008 261 breyt­ing­ar­til­laga 2. minni hluti utanríkismála­nefndar
05.12.2008 262 nefnd­ar­álit 3. minni hluti utanríkismála­nefndar
05.12.2008 263 nefnd­ar­álit meiri hluti utanríkismála­nefndar
05.12.2008 271 rökstudd dagskrá Jón Magnús­son
05.12.2008 272 breyt­ing­ar­til­laga Pétur H. Blöndal

Umræða í þingsal

Dags. umræðu Þing­fundur Tími umræðu Tegund umræðu
05.12.2008 44. fundur 15:49-19:45
Hlusta
Síðari um­ræða — 1 atkvæða­greiðsla
05.12.2008 44. fundur 19:49-19:59
Hlusta
Síðari um­ræða — 5 atkvæða­greiðslur

Þingskjöl


Útbýtingar­dagur Þingskjal Flutnings­maður
05.12.2008 275 þings­ályktun (samhljóða þingskjali 219)